Náttúruleg snuð, laus við öll skaðleg efni eins og BPA, PVC og phtahalates. Snuðin eru búin til úr gúmmíi úr Hevea trjám og lituð með FDA samþykktum litarefnum. Snuðið er gómlaga sem er fullkomið fyrir viðkvæma góma.
Niðurbrjótanleg ✅
Mynda ekki snuddufar ✅
Má sjóða við 100°C ✅