Showing the single result

Show sidebar

Turtley Awsome Sápa

kr.1.390
Turtley Awesome handsápan frá Non Plastic Beach er með ferskum mojito ilm og gerir gæfumun er kemur að handþvottinum. Sápan er 100% náttúruleg, án pálmolíu, handgerð og alveg plastlaus. Hendurnar verða ekki mjög þurrar þó maður þvoi sér oft en það þarf einmitt að þvo sér EXTRA vel um þessar mundir. Non Plastic Beach gefur 10% af seldri sápu til Nature Trust (Malta) en það eru samtök sem vinna að því að vernda náttúruna í Möltu og þá helst skjaldbökurnar en þær eru mjög mikil fórnarlömb plastmengunnar.