Showing all 11 results

Show sidebar
Loka

Eternal Summer hársápustykki 70 gr.

kr.2.290
Frábært sjampóstykki frá Non Plastic Beach sem minnir helst á sumarkvöld á plastlausri strönd. Sjampóið ilmar af vanillu og kókos og er í miklu uppáhaldi. Ekki skemmir að sjampóið er plastlaust, án pálmolíu, vegan, cruelty-free, án SLS og án paraben. Sjampóstykkið endist í allt að 50-80 hárþvotta, fer alfarið eftir hárlengd og hve oft þú þværð hárið. Ég passa alltaf að halda stykkinu þurru á milli skipta. Það getur gert stykkið mjög "soggy" að hafa það alltaf liggjandi í bleytu eða undir sírennsli. Hafið það endilega á yfirborði sem leyfir bleytunni að renna af því. Ferðaboxin undir sápustykki sem við seljum eru ekki ætluð til að geyma sápurnar í 24/7 þar sem þau hleypa vatni ekki frá sér og geta ryðgað við mikla bleytu.  
Loka

Eternal Summer hárnæringarstykki

kr.1.990
Við erum svo glöð að geta boðið upp á hárnæringarstykki sem virka sjúklega vel! Næringin er 100% plastlaus, pálmolíulaus, náttúruleg, vegan, cruelty-free og án SLS. Þessi hárnæring tikkar í mörg box! Ekki nóg með þessa góðu kosti heldur ilmar hún svakalega vel. Ég elska lyktina inná baði hjá mér þökk sé Eternal Summer. Lyktin minnir á kókos og vanillu en mér finnst hún bara vera eins og Pink Love ilmvatnið. Ég passa alltaf að halda stykkinu þurru á milli skipta. Það getur gert stykkið mjög "soggy" að hafa það alltaf liggjandi í bleytu eða undir sírennsli. Hafið það endilega á yfirborði sem leyfir bleytunni að renna af því. Ferðaboxin undir sápustykki sem við seljum eru ekki ætluð til að geyma sápurnar í 24/7 þar sem þau hleypa vatni ekki frá sér og geta ryðgað við mikla bleytu.

Barna Bambus Tannbursti

kr.490 kr.150
Barna Tropic tannburstarnir eru með bambus skafti og mjúkum bamboo fabric hárum. Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu. Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.” Ef barna tannbursti hentar þér ekki þá erum við líka með fullorðins mjúkan bambus tannbursta og miðlungs . Draumur okkar er að fá sem flesta til að kaupa sér umhverfisvæna tannbursta í stað plasts og því reynum við að halda verðinu niðri.

Ferðabox undir tannkremstöflur

kr.590 kr.531
A perfectly sized compact little tin that holds 60 of our toothpaste tablets for ease of transport and to keep them dry in particularly damp environments. Toothpaste tablets are available to purchase separately. The What? This tin holds 60 of our fluoride toothpaste tablets, so you can travel with them easily, with this holding 15 days of tooth cleaning goodness for two people (perfect for holidays). It’s also conveniently compact measuring only 60mm x 47mm x 12mm so takes up very little room in your suitcase/washbag. Made of tin plate, which is 100% recyclable our tin is very widely and easily recycled. It is also continuously recyclable, which means it recycles into something of equal quality time and time again, unlike plastic. The Why? Quite apart from the beautiful alliteration, it holds 60 of our fluoride toothpaste tablets to keep them dry in wetroom bathrooms, make them easy to transport or travel with. When we were working on the packaging for the toothpaste tablets, we considered a tin, but that would have meant a lot of metal to be made and recycled and it seemed wasteful. So we put them in a cardboard box, which is cheaper and easy to recycle or compost. By selling the tin separately we can keep the cost of the fluoride toothpaste tablets down, but still offer something to make travelling easier and in a material that is easy to recycle at the end of its life.
Loka

Plastlaust límband 19mmx50m

kr.790

Niðurbrjótanlegt límband sem þú flokkar með lífrænu sorpi. Stærðin á límbandinu er 19mm x 50m.

Ef þú ert búin/nn að vera leitast eftir plastlausu límbandi sem virkar vel þá ertu á hárréttum stað! Þetta límband er búið til úr pappír og með lími sem er vottað lífrænt. Límir mjög vel, þarft ekki að hafa áhyggjur af því að pakkinn opnist að sjálfu sér undir jólatrénu eða á gjafaborðinu. Tilvalið fyrir allar þínar plastlausu gjafir yfir árið! Afhverju að velja plastlaust límband? Það segir sig í rauninni sjálft, afþví það er plastlaust. Mikið af gjafapappír er endurvinnanlegur (fyrir utan gjafapappír sem er með glimmeri og filmu) en með þessu hefðbundna plast límbandi er erfitt að endurvinna pappírinn. Með þessu límbandi geturu endurunnið pappírinn samviskusamlega :)
Loka

Bambursta Fjölskyldu Pakki

kr.1.790
Tropic tannburstarnir eru með bambus skafti og bamboo fabric hárum. Barna burstarnir eru með mjúkum hárum og fullorðins tannburstarnir með miðlungs hárum (hægt að fá mjúk hár ef þess er óskað - þá þarf bara að láta það fylgja með athugasemd þegar gengið er frá greiðslu). Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu. Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.” ATH. fullorðins bamburstarnir eru með miðlungs hárum og barna með mjúkum ?
Loka

Seas The Day hárnæringarstykki 35 gr.

kr.1.990

SEAS THE DAY Hárnæringarstykki

Við erum svo glöð að geta boðið upp á hárnæringarstykki sem virka sjúklega vel! Ég upplifði það fyrst að geta ekki notað hárnæringu öðruvísi en í plastbrúsum afþví að öll stykki sem ég prófaði gerði hárið mitt sjúklega fitugt. Rótin mín var eins og djúpsteikingarpottur eins og ég orðaði það. Ég reyndi að yfirstíga það með því að halda hárinu fitugu í 2 mánuði, alltaf bara með hárið í snúð eða tagli en svo gafst ég hreinlega upp! Ég gat loksins með hreinni samvisku þvegið á mér hárið þegar ég kynntist þessum stykkjum frá Non Plastic Beach. ATH. það er villa á pakkningunni þar sem stendur að næringin sé 50 gr. en hún er í raun 35 gr. Það þarf ósköp lítið af næringunni í hvert skipti til að hreinsa hárið vel og því getur stykkið endst í 60-80 þvotta, fer eftir hárlengd :)  Næringin er 100% plastlaus, pálmolíulaus, náttúruleg, vegan, cruelty-free og án SLS. Þessi hárnæring tikkar í mörg box! Ekki nóg með þessa góðu kosti heldur ilmar hún svakalega vel. Lyktin minnir á lavander og vanillu sem setur ferskan ilm inní sturtu/inná baði. Ég passa alltaf að halda stykkinu þurru á milli skipta. Það getur gert stykkið mjög "soggy" að hafa það alltaf liggjandi í bleytu eða undir sírennsli. Hafið það endilega á yfirborði sem leyfir bleytunni að renna af því. Ferðaboxin undir sápustykki sem við seljum eru ekki ætluð til að geyma sápurnar í 24/7 þar sem þau hleypa vatni ekki frá sér og geta ryðgað við mikla bleytu.
Loka

Borneo Breeze sturtusápa

kr.1.390
SHOWER SOAP Borneo Breeze is a citrus scented, plastic-free, handmade shower soap with zero palm oil in it. The soap comes in a recyclable or compostable cardboard box with zero plastic content. THE WHAT? Borneo Breeze is an ocean-inspired, citrus scented, handmade shower soap. Step into the shower, lather up, shut your eyes, and transport yourself away to an idyllic (Non Plastic) Beach as you wash your cares away. Feel positively virtuous as you luxuriate free of sin (maybe) palm oil, SLS and parabens whilst also pleasing any vegans and orangutans along the way. All this from a bar of soap. The Box: Compostable or recyclable cardboard box, no plastic windows or coatings, just a box really. Ingredients: Sodium Sunflowerate, Sodium Cocoate, Sodium Soybeanate, Aqua, Glycerine, Sodium Castorate, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil, Citrus Grandis (Grapefruit) Peel Oil, Pogostemon Cablin (Patchouli) Oil, Kaolin Clay, CI77891, CI77288, CI77019. Allergens naturally occuring in Essential Oils : Citral, Limonene.   Weight: e100g THE WHY? People have asked about this product “does soap contain plastic?” and the answer is usually “not now micro beads have been banned’, however, there is method in our madness. Shower gel has replaced soap for many people, but that tends to come in plastic bottles, sometimes with multiple materials, making them difficult to recycle. Many soaps are wrapped in partially or fully plastic packaging and pretty much all of them contain palm oil. Why are we worrying about palm oil? Well the massive expansion in the use of palm oil in cooking, foods, fuel and soap has led to huge areas of virgin rain forest being cut down in Borneo, Indonesia etc. The rain forest is cleared, often with burning (releasing lots of CO2 that has been locked up for decades) and animals displaced or actively killed. Even if they are not, the monoculture of palms, which are treated with many chemicals, does not sustain the insects and animals that are left. One of the biggest (and cutest) victims of this is the Orangutan. One of our closest animal relatives is under massive threat through habitat loss and palm oil is playing a massive part of that. So, to summarise, at Non Plastic Beach we avoid palm oil in our house, but also in our products, because we don’t want to take away the habitat for Orangutans or any other forest fauna and flora. Orangutans are always welcome at Non Plastic Beach.
Loka

Orange-Utan Spice Sápa

kr.1.490
Þessi sápa er handgerð og einkennist af mildum kanil og ferskum appelsínukeim. Sápan lyktar alveg hreint unaðslega! Sápan er auðvitað vegan og cruelty-free og inniheldur einungis 100% náttúruleg hráefni. Umbúðirnar er hægt að endurvinna með pappa eða jafnvel setja í moltuna (compost). ATH: Sápudiskurinn fylgir ekki með. Ingredients: Sodium Sunflowerate, Sodium Cocoate, Sodium Soybeanate, Glycerine, Sodium Castorate, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil, Cinnamomum Zeylanicum (Cinnamon Leaf Oil), Theobroma Cacao (Cocoa) Powder, CI77891, CI77019, CI77492 Allergens naturally occurring in essential oils: Limonene, Linalool, Citral, Eugenol, Cinnamyl Alcohol, Cinnamal, Courmarin, Benzyl Benzoate
Loka

Plastlaus „tape“ 50mm x 50m

kr.990

Límbandsrúllan er þykk og sterk en límbandið er úr pappír og er bæði pappírinn og límið á því lífrænt vottað og því óhætt að flokka það með lífrænu sorpi. Stærð rúllunnar er 50mm á breidd og 50 metrar á lengd.

Non Plastic Beach notar þessar rúllur til að pakka öllum sínum sendingum og haldast pakkarnir alltaf lokaðir frá A til Ö. Þau nota "teipið" einnig til að merkja ílát í frystinum en það er klárlega eitthvað sem ég ætla líka að tileinka mér! Það kemur í veg fyrir að þú þurfir að giska á hvort það séu frosnir epla bitar eða gömul frosin baka í boxinu í frystinum sem er búið að vera þar heillengi. Afhverju að velja plastlaust "teip"? Það getur orðið ansi þreytt að rífa plast límbandið af kössunum áður en maður flokkar þá. Fínt að geta sett bara kassann beint í gáminn! Það segir sig líka bara sjálft, plastlaust er alltaf betra en plast :)
Loka

Seychelles Scrub Sápa

kr.1.390
Seychelles Scrub er pálmolíulaus sápa sem er tilvalin fyrir handþvott í til dæmis eldhúsinu þar sem maður vinnur mikið með olíu og annað slíkt eða jafnvel eftir garðyrkjustörf. Sápan býr einungis yfir náttúrulegum hráefnum sem mun ekki þurrka upp húðina þína. Sápan lyktar af lavander, patchouli, clary sage og sætri appelsínu en inniheldur einnig hafra, poppafræ og vikurstein. Sápan er auðvitað plastlaus, vegan og cruelty-free.