Earn 100 Reward Points for Product Review
Þessi vara veitir vildarpunkta. Þú sérð heildarfjölda punkta þegar þú bætir vöru í körfuna.
Skoða körfu “Tropic Skál” hefur verið bætt í körfuna.
-20%New
Previous product
Back to products
10x Super Green stangir
kr.4.900 kr.3.920
Next product
Barna Bambursti og Ferðahylki
kr.1.480 kr.1.036
10x Golden Mellow Stangir
kr.4.900 kr.3.920
✔️ döðlur*, kasjúhnetur* og Golden Mellow* (*lífrænt)
✔️ 100% hreinar, náttúrulegar og næringarríkar ofurstangir
✔️ Án viðbætt sykurs og annara auka-/bragðefna
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Á lager
Flokkar: Allar vörur, Ofurfæði, Ofurpakkar, Your Super
Vörumerki: Your Super
Aðrar spennandi vörur
Miðlungs bamburstar x4
ATH. að þessi vara er fáanleg á biðpöntun. Við erum að bíða eftir sendingu sem er væntanleg á næstu dögum en það hafa verið smá tafir vegna covid-19.
Tropic tannburstarnir með miðlungs stífleika eru með bambus skafti og hárum sem eru búin til úr bambus efni og sáralitlu nylon.
Í þessum pakka færðu einn túrkis bláan, einn lime grænan, einn bleikan og einn gráan bambursta og allir með miðlungs hárum. Litirnir eru aðeins öðruvísi en þessir á myndinni. Pakkinn hentar vel fyrir par/fjölskyldu sem vill geta þekkt tannburstana sína í sundur!
Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og er því betra fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr niðurbrjótanlegu efni frekar en plasti sem tekur hátt upp í 1000 ár að brotna niður. Eftir öll þessi ár sem það tekur plastið að brotna niður, þá hverfur plastið aldrei heldur verður að microplastic einingum sem lifa áfram í náttúrunni og menga sjóinn okkar og umhverfi. Bambus er líka þekkt fyrir að vera náttúrulega antimicrobial! Hvað geri ég við tannburstann eftir hans lífitíma? Skaftið setur þú í lífrænu tunnuna og mun bambusinn brotna þar niður á næstu 6 mánuðum. Við mælum með því að þú takir hárin úr og hendir þeim í almennt sorp því þetta örlitla nylon sem er í hárunum brotnar ekki niður í lífrænu tunnunni. Enn höfum við ekki fundið neitt sem getur komið í stað nylon í hárunum sem getur þrifið tennurnar eins vel og maður vill. Þess vegna notum við enn nylon en vonandi finnum við nýja lausn von bráðar!Umbúðirnar eru gerðar úr einungis 100% endurunnum pappír og engar áhyggjur, þú færð tannburstana ekki pakkaða inn í neitt plast :)
Veglegi Pakkinn
kr.12.990 – kr.16.240
Veglegi pakkinn inniheldur eftirfarandi:
✔ Kókoshnetuskál ✔ Bambus sápudiskur ✔ Ferðahylki fyrir bambursta ✔ Tannþráður úr virkjuðum kolum ✔ Bambursti,hægt að velja um mjúkan eða miðlungs ✔ Pakka af stálrörum, koma í rósagull nema annað sé beðið um í athugasemd ✔ Sjampóstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Hárnæringarstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Fjölnota rakvél (+5 rakvélablöð), hægt að velja um Charcoal eða Rósagull Ef óskað er eftir öðruvísi lit á rakvél eða öðruvísi hársápu combo þá getum við með mestum líkindum græjað það. Skrifið endilega bara athugasemd við pöntunina!



Veldu kosti
kr
Greiða eftir 14 daga
14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.
Hreinsibursti fyrir rör
kr.190
Ef þú kaupir þér stök stálrör þá fylgir ekki hreinsibursti með en það er mjög sniðugt að hafa einn svoleiðis til að grípa í heima ef maður drekkur þykkan smoothie eða mojito til dæmis sem getur skilið eftir sig eitthvað gúmmelaði í rörinu! Það gerist þó alveg örsjaldan, allavega ef þú ert fljót/ur að skola rörið eftir notkun :)
Í þessu verði (190 kr.) er innifalinn einn hreinsibursti þó myndin sýni tvo.
Mjúkir bamburstar x4
Mjúkir Tropic tannburstar eru framleiddir með það í huga að maður nái góðri burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold. Tannburstarnir eru með bambus skafti og mjúkum hárum úr bambus efni og sáralitlu nylon.
Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og er því betra fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr niðurbrjótanlegu efni frekar en plasti sem tekur hátt upp í 1000 ár að brotna niður. Eftir öll þessi ár sem það tekur plastið að brotna niður, þá hverfur plastið aldrei heldur verður að microplastic einingum sem lifa áfram í náttúrunni og menga sjóinn okkar og umhverfi. Bambus er líka þekkt fyrir að vera náttúrulega antimicrobial. Hvað geri ég við tannburstann eftir hans lífitíma? Skaftið setur þú í lífrænu tunnuna og mun bambusinn brotna þar niður á næstu 6 mánuðum. Við mælum með því að þú takir hárin úr og hendir þeim í almennt sorp því þetta örlitla nylon sem er í hárunum brotnar ekki niður í lífrænu tunnunni. Enn höfum við ekki fundið neitt sem getur komið í stað nylon í hárunum sem getur þrifið tennurnar eins vel og maður vill. Þess vegna notum við enn nylon en vonandi finnum við nýja lausn von bráðar!Umbúðirnar eru gerðar úr einungis 100% endurunnum pappír og engar áhyggjur, þú færð tannburstana ekki pakkaða inn í neitt plast :)
Saint Lucia Skál
kr.2.290 – kr.7.328
Kókoshnetuskálin er framleidd af náttúrunni og handverkuð úr ekta kókoshnetuskel sem er pússuð vel og borin með kókosolíu. Þessar skálar eru 100% framleiddar af náttúrunni og því hver og ein skál með sína eigin lögun og lit og fallegar á sinn hátt. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél.
Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta!
Saint Lucia skálin er ögn stærri en okkar venjulega kókoshnetuskál.
Kókoshnetuskálin er tilvalin fyrir salatið, smoothiebowl, guacamole, pastað, nammið, konfektið eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka!