14 Day Reset bæklingur
kr.0
Ókeypis niðurhalanleg e-bók með 14 daga áskorun til að endurstilla líkamann samhliða Ofurkonu Pakkanum frá Your Super. Þessi endurstilling getur haft minni sykurlöngun og aukið orkustig í för með sér sem og aðra heilsufarslega ávinninga!
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Vörunúmer:
YSM2
Flokkar: ALLAR VÖRUR, E-BÆKUR, HEILSUVÖRUR
Aðrar spennandi vörur
Líkamsskrúbbur með Kaffi og Piparmyntu 220 ml.
kr.3.490
Mjúkir Bamburstar
Super Green 150 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefjar, prótein & andoxunarefni
Energy Bomb 200 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Acaí*, Guarana*, Lucuma*, Maca* og Banani* (*lífrænt)
Vertu óstöðvandi með þessum náttúrulega orkugjafa sem inniheldur 39 mg. af koffíni í hverjum skammti (5 gr.). Orkan sem þú færð er langvarandi í allt að 8 klst. og án koffínfalls!

- Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)
Activated Charcoal duft
kr.2.490 – kr.9.990
Activated Charcoal duft er búið til úr bambus sem er hitaður við háan hita og í ferlinu er hleypt að súrefni.
- 1 tsk. af Activated Charcoal í vatn með sítrónu- og engifersafa fyrir veglegt "pick me up"
- Virkar sem náttúrulegur svartur matarlitur í ofurskálar, bakstur og matargerð
- Margir hafa notað activated charcoal í DIY andlitsmaska og tannhvítun
- Hvað með að fara út fyrir þetta hefðbundna og gera svartar bollakökur eins og þessar hér.
- Það er síðan ákveðin tískubylgja í gangi þar sem fólk er mikið að baka svart brauð! Þú getur séð uppskrift af því til dæmis hér.
Kókoshnetuskál
kr.1.490
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Plant Protein 400 gr.
Þessi vara er á 40% afslætti vegna stimpils (30.03.23) en það er í góðu lagi með hráefnið eftir þann tíma 🧡
INNIHALDSEFNI: Baunaprótein* (Spánn), Rísprótein* (Spánn), Maca* (Perú), Lucuma* (Perú) og Banani* (Perú). *lífrænt vottað
Plant Protein er hreint auðmeltanlegt plöntuprótein sem inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og 9 gr. af próteini í hverjum skammti (15 gr.)
Þessi náttúrulegi próteingjafi getur hjálpað þér með próteininntöku dagsins ásamt því að næra kroppinn með mikilvægum vítamínum og steinefnum, þökk sé orkugefandi ofurfæðum.
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Skinny Protein 400 gr.
kr.5.990
INNIHALDSEFNI: Hemp Prótein*, Baunaprótein*, Spirulína*, Alfalfa* og Moringa* (*lífrænt)
Skinny Protein er 62% hágæða prótein sem er auðvelt til upptöku í líkamanum og 38% öflugar grænfæður sem innihalda mikilvæg vítamín og steinefni.
- Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.