Að borða heilsusamlega þarf ekki að vera flókið. Þessi bók inniheldur ekki einungis uppskriftir heldur einnig munt þú læra hvernig þú getur gert uppskriftir sjálf/ur frá grunni með þeim hráefnum sem þú átt til heima. Þú finnur fljótlegar, hollar og girnilega uppskriftir fyrir allar máltíðir dagsins í bókinni og svo mikið meira.
Við mælum alveg eindregið með þessari bók inn á öll heimili. Athugið að þegar átt er við Muscle Power þá er verið að tala um Plant Protein. Athugið einnig að bókin er á ensku.