LOKSINS! Hreint súkkulaði prótein án nokkura fylliefna, sætugjafa eða annara aukaefna! Blandan er gerð úr einungis 6 lífrænt vottuðum hráefnum sem eru auðvitað öll vegan. Tvö öflug vegan prótein og síðan sveppir sem búa yfir miklum heilsufarslegum ávinnningum og ofurfæðan lucuma.
Þyngd: 400 gr | 26 skammtar (m.v. 2 msk. per serving)
Afhverju ofurfæða? Allir vita að nauðsynlegt er að borða nóg af ávöxtum og grænmeti fyrir líkamlega heilsu og orku. Samt sem áður er um það bil 80% manns sem neyta ekki nóg af vítamínum, steinefnum og öðrum næringarefnum á hverjum degi. Við skiljum það svosem, maður er upptekinn…. Þess vegna hafa Your Superfoods sett saman þessar öflugu blöndur svo maður geti á auðveldan og ódýran máta bætt nauðsynlegum næringarefnum í sitt daglega líf!
GÆÐAÁBYRGÐ
Öll hráefni eru vottuð sem lífræn, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.
Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita örefnin og eru prófuð af rannsóknarstofum þriðja aðila fyrir, meðan og á eftir framleiðslu til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.
Your Superfoods leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín (ofur)fæða kemur. Þess vegna er Your Superfoods 100% gagnsæ birgðakeðja sem fær öll sín hráefni beint frá sínum upptökuaðilum og reyna undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.
HRÁEFNI
ALGENGAR SPURNINGAR
Q: Inniheldur blandan THC?
A: Að borða hemp er alveg öruggt, hollt og löglegt. Þrátt fyrir að það komi frá cannabis fjölskyldunni að þá inniheldur það ekkert THC eins og marijuana.
Q: Fær þessi blanda mig til að fá ofskynjanir?
A: Nei. Þessi blanda inniheldur lion’s mane og cordyceps sveppi sem eru löglegir og öruggir til að innbyrða. Þeir innihalda ekki psilocybin og munu ekki valda neinum ofskynjunum né öðrum geðtengdum aukaverkunum.
Q: Eru cordyceps sveppirnir vegan?
A: Eins og allar blöndurnar frá Your Super þá er Chocolate Protein 100% plöntumiðað og vegan; cordyceps sveppirnir sem Your Super nota eru því ekki fengnir frá lifrum.
Q: Afhverju notar Your Super plöntuprótein?
A: Plöntuprótein kemur frá heilfæðu sem þýðir að það sé auðveldara fyrir líkamann að melta það og í heildina litið betra fyrir líkamlega heilsu. Þar sem að Your Super notar alltaf tvo prótein gjafa, að þá ná próteinin að vera fullkomnir próteingjafar (innihalda allar 9 nauðsynlegu amino sýrurnar).
Q: Afhverju þarf ég ofurfæður?
A: Ofurfæður eru afar ríkar af örnæringarefnum á borð við vítamín, steinefni, andoxunarefni, ensím og hollri fitu. Öll þessi næringarefni eru mikilvæg til þess að líkaminn þinn geti starfað og dafnað.
B: Með því að bæta ofurfæðu í þitt daglega matarræði, þá ertu ekki bara að bæta heilsuna heldur einnig að spara tíma og pening. Um 85% af Your Super viðskiptavinum líður betur eftir að hafa byrjað að taka inn ofurfæður!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.