Þyngd: 200gr. | 40 skammtar
Bragð: Smá sterkt en jarðbundið bragð
Q&A (algengar spurningar)
Q: Hvernig er best að nota Mellow Yellow?
A: Bættu einni teskeið af Golden Mellow í gullna latte bollann eða bragðmikinn mat eins og til dæmis súpur eða hummus. Notaðu blönduna daglega til að fá sem bestan árangur.
Q: Get ég notað Golden Mellow yfir daginn? Eða bara á kvöldin?
A: Þú mátt nota Golden Mellow yfir daginn eða á kvöldin, hvort sem hentar betur. Eitt af kostum ashwagandha er betri nætursvefn en blandan mun samt ekki gera þig syfjaða/n.
Við notum Golden Mellow aðallega á kvöldin til að slappa af eftir annasaman dag en við höfum einnig verið að nota það í hafragrautinn eða smoothies.
Q: Afhverju þarf ég ofurfæðu/r?
A: Ofurfæður eru virkilega háar í örnæringarefnum eins og vítamínum, steinefnum, andoxunarefnum, ensímum og hollri fitu. Öll þessi næringarefni eru nauðsynleg til þess að líkaminn geti starfað rétt og dafnað.
Með því að bæta ofurfæðu í matarræðið þitt muntu ekki bara bæta heilsu þína heldur einnig spararu tíma og peninga. Gaman að segja frá því en 85% af Your Super viðskiptavinum líður betur í líkama og sál eftir að þau byrjuðu að nota blöndurnar!
Gæðaábyrgð
Öll hráefni eru vottuð sem lífræn, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.
Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita örefnin og eru prófuð af rannsóknarstofum þriðja aðila fyrir, meðan og á eftir framleiðslu til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.
Your Superfoods leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín (ofur)fæða kemur. Þess vegna er Your Superfoods 100% gagnsæ birgðakeðja sem fær öll sín hráefni beint frá sínum upptökuaðilum og reyna undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.
Hráefni
Lífrænt túrmerik frá Indlandi
Túrmerik hefur í þúsundir ára verið notað til náttúrulækninga á Indlandi. Það sem gerir þettta gullna krydd svo öflugt er virka efnasambandið kúrkúmín en það er náttúrulega bólgueyðandi.
Lífrænt Aswagandha frá Indlandi
Þessi aðlögunaraukandi jurt dregur úr streitu og kvíða og jafnvægir náttúrulega hormón og nýrnahettur. Aswagandha þýðir á latínu „sleep-inducing“ eða svefnörvun og getur haft góð áhrif á svefninn þinn.
Lífrænt engifer frá Indlandi
Mjög náskyldur ættingi túrmeriks en engiferrót býr yfir öflugum andoxunarefnum og hefur náttúrulega bólgueyðandi eiginleika.
Þetta vinsæla krydd á rætur sínar að rekja alveg aftur að tímum Egyptalands til forna. Kanillinn er ríkur af öflugum andoxunarefnum og hefur náttúrulega bólgueyðandi eiginleika.
Lífrænt Lucuma frá Perú
Þessi ávöxtur sem er heitt elskaður af Inkum hefur loksins fundið sína leið til Your Superfoods. Ávöxturinn er ekki einungis ofur næringarríkur heldur einnig ljúffengt með sætu, sýrópskenndu bragði!
Lífrænn Svartur Pipar frá Indlandi
Þekktur sem „konungur kryddanna“, svartur pipar er ríkur af andoxunarefnum og piperine. Pipar eykur einnig upptöku næringarefna kúrkúmin í líkamanum um allt að 2000%.