Þyngd: 150 gr. / 30 skammtar
Bragð: grænt bragð
Super Green blandan er fullkomin leið til að koma fleiri og nauðsynlegum örnæringarefnum í matarræðið. Ert þú að eiga erfitt með að fá þinn ráðlagða dagsskammt af grænu grænmeti? Þú ert alls ekki sú eina eða sá eini! Bættu einfaldlega einni teskeið af Super Green blöndunni frá Your Superfoods í vatn, jógúrt, smoothie, hafragrautinn eða annan mat til að næla þér í öflugustu ofurfæður náttúrunnar sem veita líkamanum þínum þá næringu sem hann á skilið!
Blandan inniheldur blaðgrænu (chlorophyll), phytonutrients og örnæringarefni á borð við: A, C, B1-7, B12, E og K vítamín, kalsíum, kalíum og járni.
Gæðaábyrgð
Öll hráefni eru vottuð sem lífræn, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.
Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita örefnin og eru prófuð af rannsóknarstofum þriðja aðila fyrir, meðan og á eftir framleiðslu til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.
Your Superfoods leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín (ofur)fæða kemur. Þess vegna er Your Superfoods 100% gagnsæ birgðakeðja sem fær öll sín hráefni beint frá sínum upptökuaðilum og reyna undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.