Miðlungs bamburstar x4
kr.1.990 kr.1.393
ATH. að þessi vara er fáanleg á biðpöntun. Við erum að bíða eftir sendingu sem er væntanleg á næstu dögum en það hafa verið smá tafir vegna covid-19.
Tropic tannburstarnir með miðlungs stífleika eru með bambus skafti og hárum sem eru búin til úr bambus efni og sáralitlu nylon.
Í þessum pakka færðu einn túrkis bláan, einn lime grænan, einn bleikan og einn gráan bambursta og allir með miðlungs hárum. Litirnir eru aðeins öðruvísi en þessir á myndinni. Pakkinn hentar vel fyrir par/fjölskyldu sem vill geta þekkt tannburstana sína í sundur!
Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og er því betra fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr niðurbrjótanlegu efni frekar en plasti sem tekur hátt upp í 1000 ár að brotna niður. Eftir öll þessi ár sem það tekur plastið að brotna niður, þá hverfur plastið aldrei heldur verður að microplastic einingum sem lifa áfram í náttúrunni og menga sjóinn okkar og umhverfi.
Bambus er líka þekkt fyrir að vera náttúrulega antimicrobial!
Hvað geri ég við tannburstann eftir hans lífitíma? Skaftið setur þú í lífrænu tunnuna og mun bambusinn brotna þar niður á næstu 6 mánuðum. Við mælum með því að þú takir hárin úr og hendir þeim í almennt sorp því þetta örlitla nylon sem er í hárunum brotnar ekki niður í lífrænu tunnunni. Enn höfum við ekki fundið neitt sem getur komið í stað nylon í hárunum sem getur þrifið tennurnar eins vel og maður vill. Þess vegna notum við enn nylon en vonandi finnum við nýja lausn von bráðar!
Umbúðirnar eru gerðar úr einungis 100% endurunnum pappír og engar áhyggjur, þú færð tannburstana ekki pakkaða inn í neitt plast 🙂
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Þér gæti einnig líkað við…
Veglegi Pakkinn
Veglegi pakkinn inniheldur eftirfarandi:
✔ Kókoshnetuskál ✔ Bambus sápudiskur ✔ Ferðahylki fyrir bambursta ✔ Tannþráður úr virkjuðum kolum ✔ Bambursti,hægt að velja um mjúkan eða miðlungs ✔ Pakka af stálrörum, koma í rósagull nema annað sé beðið um í athugasemd ✔ Sjampóstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Hárnæringarstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Fjölnota rakvél (+5 rakvélablöð), hægt að velja um Charcoal eða Rósagull Ef óskað er eftir öðruvísi lit á rakvél eða öðruvísi hársápu combo þá getum við með mestum líkindum græjað það. Skrifið endilega bara athugasemd við pöntunina!



14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Bambursta Fjölskyldu Pakki
Aðrar spennandi vörur
Stálrör
Golden Mellow 200 gr.
- Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
- Blanda sem inniheldur 6 lífrænt vottaðar ofurfæður
- Ashwagandha er talið geta veitt betri nætursvefn
- Túrmerik getur unnið gegn bólgum í líkamanum
- Blandan var samansett af reyndum næringarfræðingum
- 40 skammtar = 147 kr. hver skammtur
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að velja ofurfæður í matarræðið í samráði við lækni.


Heimagerðar Bómullarskífur 5 stk.
Tropic Skál
Blá Spirulína




Gaffall



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.