Black Carrot Duft

2.790 kr.

Hvað er Black Carrot duft?
Appelsínugular gulrætur eru gamlar fréttir… Svartar gulrætur er það sem aðal fólkið borðar nú til dags!

Þessi nýja ofurfæða inniheldur fíngert fjólublátt duft úr svörtum gulrótum. Já þú last rétt, duftð er fjólublátt! Ekki allt í þessum heimi er eins og það lítur út fyrir að vera. Þetta duft er þar engin undanþága!

Details:
Hráefni: Svart gulróta duft
Þyngd: 50 gr. / 1.76 z
Skammtur: 1 tsk. / 3 gr.
Skammtar í pakka: 13
Geymsla: Þurr og kaldur staður með pakkningu lokaða.
Shelf life: 2 ár frá framleiðslu

Aðeins 2 eftir á lager (hægt að bakpanta)

Umsagnir

Það eru engir umsagnir enn.

Vertu fyrst(ur) til að skrifa umfjöllun “Black Carrot Duft”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *
RAWNICE

NÝTT VÖRUMERKI MEÐ VIBRANT OFURFÆÐUM!