fbpx
  • Innskrá / NýskráInnskrá / Nýskrá
  • 0

Heimagerðar Bómullarskífur 5 stk.

1.100 kr.

Það er alveg tilvalið að nota fjölnota bómullarskífur í staðin fyrir einnota þega maður er til dæmis að þrífa á sér andlitið eða annað sem margir gera á hverjum degi. Bómullarskífurnar frá Tropic mega fara í vél á 60°C og ef það festist eins og maskari eða annað í skífunum þá er hægt að nudda þær vel með mildri sápu. Skífurnar eru einstaklega fallegar og heimagerðar hér á Íslandi en garnið er frá Sandnes Garn í Noregi.

Hreinsa

Frekari upplýsingar

Color

Burgundy,  Blue, Pink, White, Grey, Purple

Þú gætir líka haft áhuga á…