fbpx
  • Innskrá / NýskráInnskrá / Nýskrá
  • 0
Útsala!

Bralette Natural

5.900 kr. 2.507 kr.

Þessi brjóstahaldari hefur verið einn af mest seldu vörum Blue Canoe frá upphafi. Böndin eru þægileg og það breytist ekki eftir allt að 24 tíma og eiga ekki að snúast né pressa á axlirnar. Efnið í haldaranum veitir stuðning og heldur lögun vel. Toppurinn er úr 87% lífrænn bómull og 13% spandex.

  • Made in the USA
  • Shaped comfort band
  • Under-bust darts
  • Self fabric straps
  • Replaces S100
  • Best fyrir A – C skálar
  • EKKERT LATEX 

Auka myndin sýnir hvernig haldarinn er að aftan en liturinn er eins og á fyrstu mynd 🙂

Eins og með allar aðrar flíkur frá Blue Canoe er brjóstahaldarinn framleiddur í USA og vinnuaflið hefur það gott!

“From fabric to finish, Blue Canoe has always been made in the USA. We support American workers, manufacturers and distributors. It’s the best way we know to help reduce trade deficits, leave a smaller transportation footprint and meet the highest environmental and labor standards.”

Þú getur lesið nánar um Blue Canoe hér.

Hreinsa

Lýsing

REVIEWS

“I adore this bra, its fits perfectly, hugging the right places and giving soft support where necessary.”

Emily, Essex UK

“I do a lot of yoga, and this bralette is perfect, and so very comfortable!! I wouldn’t want to restrict circulation, and I feel that this bra won’t. Very happy, thank-you Blue Canoe.”

Yogini Mama, Canada

“A perfect garment protecting my skin from breast CA surgery and radiation treatment effects. Soft and it cradles the breast with no binding or chafing. Nice profile in clothing. Doesn’t pull the breasts up too high. I don’t long to take it off as soon as I get home.”

Joan, Berkeley CA

Stærðartafla

Frekari upplýsingar

Size

Small, Medium, Large, XL