Chai Sápustykki með Fennel og Kardimommu
kr.1.490
Mild sápa sem hreinsar, mýkir og gefur raka. Græni leirinn dregur skaðleg efni úr svitaholum sem gegn bólum á meðan shea smjörið er rakagefandi og mýkir húðina með fínmöluðum chai kryddum.
Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis.
Hentar bæði fyrir líkama og andlit.
100% náttúruleg, vegan,pálmolíulaus og plastlaus. Sjálfbær og siðferðisleg framleiðsla.
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Aðrar spennandi vörur
Golden Mellow 200 gr.
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Miðlungs Bamburstar
Detox Pakkinn
5 DAGA HREINSUNIN FRÁ YOUR SUPER ER EIN ÁRANGURSRÍKASTA HREINSUNIN Á MARKAÐI Í DAG!
Nú er þessi öfluga hreinsun CITRUS LAB TESTED eða klínískt vottuð en það má lesa nánar um vottunina og niðurstöður rannsóknarinnar HÉR. 5 daga detox planið var hannað af reyndum næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli. 86% þeirra sem gáfu endurgjöf tilkynntu bætta heilsu og betri líðan eftir hreinsunina. Þú HREINlega verður að prófa!DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. Tvö 5 daga detox bæklinga (einnig niðurhalanlegt hér.) e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Pink Pitaya duft
Öflugi Pakkinn
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Golden Mellow 200 gr.
- Magic Mushroom 200 gr
- Everyday Smoothies e-bók sem inniheldur 25+ uppskriftir
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Skinny Protein 400 gr.
- Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.
Power Matcha 150 gr.
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Sítrus 100 ml.
Mildur andlitsskrúbbur fyrir þurra húð.
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka.
Rosehip olía og sheasmjör gefur húðinni raka í kjölfar skrúbbsins
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK á sjálfbæran máta án dýraafurða og án ofbeldis