fbpx
  • Innskrá / NýskráInnskrá / Nýskrá
  • 0

Dunaliella Salina Duft 50 gr.

2.990 kr.

Dunaliella Salina er virkilega appelsínugulur þörungur (stundum nánast bleikur) og þrífst í mjög söltuðu umhverfi. Dunaliella Salina er talin vera fæða sem inniheldur hvað mest af beta-karótíni. Beta-karótínið getur umbreyst í A vítamín í líkamanum. Rannsóknir hafa sannað að beta-karótín er öflugt andoxunarefni sem getur minnkað líkur til muna á mörgum krónískum sjúkdómum. Andoxunarefnin og vítamínið í Dunaliella Salina getur skipt sköpum fyrir hár og húð! Dagleg inntaka stuðlar að heilsusamlegri húð, veitir náttúrulega raka og getur myndað milda vörn gegn skaðlegum UV geislum sólar.

Þetta duft er einstaklega bragðgott og fullkomið í ofurskálina, smoothie-inn, jógúrtið, pönnukökurnar, deigið, kremið eða kaffið! Um að gera að prófa sig áfram.

Það er nóg að nota 1-2 teskeiðar af duftinu.

Ingredients: 100% Náttúruleg Dunaliella Salina

Origin: Ástralía

Weight: 50 gr.

Uppseld! En fáanleg með biðpöntun

Birgðanúmer: 45 Flokkur: , , Merki: , ,

Lýsing

-Energy / 427 kcal
-Fat / 12.1g
-Where of saturated fat / 4.7g
-Carbohydrates/ 78g
-Whereof natural sugars / 5.47g
-Protein /  0.300g
-Fiber 1.63g
-Salt / 0.385g