Tíðabikararnir frá Eco O’clock koma í tveim stærðum, S (25 ml) og M (28 ml). Tíðabikarinn er umhverfisvænn kostur, gerður úr læknisvottuðu sílíkoni sem er hreinlátt og bakteríudrepandi. Þú getur notað bikarinn hvort sem þú vakir eða sefur og einnig nothæfur á æfingum.
Hreinsið bikarinn vel og vandlega eftir hvert skipti. Það getur tekið nokkra daga eða jafnvel tíðahringi til að venjast því að nota tíðabikar. Þú getur prófað ólík brot og innsetningartækni til að finna út hvað hentar þér best. Eftir smá tíma verður þetta svo auðvelt!
Bikarinn kemur í pappatúpu sem þú getur síðan notað til að geyma bikarinn í þegar þú ert ekki á blæðingum.
S (25 ml)
• Þvermál: 43 mm
• Lengd: 65 mm
M (28 ml)
• Þvermál: 47 mm
• Lengd: 70 mm