Vegan andlitskrem sem inniheldur næringarríkar olíur sem hafa anti-aging áhrif. Mælum með því að kremið sé notað daglega á eftir andlitsþvotti. Þú þarft afar lítið af kreminu í einu og dreifir því og nuddar vel yfir allt andlitið.
Innihaldsefni: Shea smjör, möndluolía, E vítamín, jojoba olía, aloe vera, Zinc Oxide og rosehip olía
Geymsluþol: Geymdu kremið á köldum og þurrum stað þar sem að náttúrulegar olíur geta bráðnað við 30+ gráður. Olíurnar harðna aftur á móti aftur ef hitinn minnkar.
Þyngd: 40 gr.
Umbúðirnar eru úr pappa og getur pappinn dökknað útaf olíunum í vörunni. Þetta er fullkomlega eðlilegt og fer ekki út fyrir gæði vörunnar.