Útsala!

Golden Bliss Latte 100 gr.

2.990 kr. 1.495 kr.

Njóttu tilverunnar með bolla af Golden Bliss Latte. Fullkomin blanda af túrmerik, koss af kanil, engifer og svörtum pipar. Bætti við þinni uppáhalds mjólk til að fullkomna bollann! Þú þarft einungis 1, max 2 teskeiðar fyrir yljandi bolla.

  • 100gr.
  • Vegan
  • Glútenlaust
  • Koffínlaust

Túrmerik hefur svo mörg góð áhrif á okkur en til dæmis er túrmerik..

  • bólgueyðandi (anti-inflammatory)
  • getur bætt skap og heilastarfsemi
  • sýkladrepandi (antibacterial)
  • gott fyrir ónæmiskerfið
  • bætt meltingu

Aðeins 2 eftir á lager

Lýsing

Uppskrift

Það er persónubundið hvernig hver og einn vill hafa sinn bolla þannig engin uppskrift er heilög. Við mælum með því að setja örlítið sjóðandi vatn við 1-2 tsk af dufti og hræra vel saman. Ef þú ert fyrir cayenne pipar þá gæti það verið gott kick en annars er ég mikið fyrir að setja sýróp eða vanillu extract. Síðan flóa ég möndlumjólk eða aðra mjólk, fer eftir stuði og helli útá! Gott að toppa með kanil. Mikilvægt atriði að ekki hafa bollann of stóra, bara svona lítinn krúttó bolla!

Umsagnir

Það eru engir umsagnir enn.

Vertu fyrst(ur) til að skrifa umfjöllun “Golden Bliss Latte 100 gr.”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *RAWNICE

NÝTT VÖRUMERKI MEÐ VIBRANT OFURFÆÐUM!