fbpx
  • Innskrá / NýskráInnskrá / Nýskrá
  • 0
Útsala!

Gull Kókoshnetuskál

2.400 kr. 1.200 kr.

Glæsileg kókoshnetuskál sem er lökkuð og þessum fágaða gull lit. Skálarnar eru framleiddar af náttúrunni og handverkaðar í Taílandi og hafa mikinn suðrænan sjarma. Skálarnar er hægt að gefa sem gjöf og nota sem ílát eða punt.

Ef við förum aðeins nánar útí kókoshnetuskálina þá er hún handunnin úr ekta tropical kókoshnetu, 100% framleiddar af náttúrunni og því hver og ein skál með sína eigin lögun og lit og fallegar á sinn hátt. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél.

Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta!

á lager