Viltu taka matinn þinn á næsta plan? Jú, þú munt kannski vera 5 mínútum lengur að útbúa matinn þinn en það er vel þess virði.
Notaðu þessi ofurkrúttlegu sílikon mót og búðu til skreytingar fyrir smoothie-inn, kökurnar og ofurskálina þína.
Hægt er að nota hvítt súkkulaði, jógúrt eða það sem hugurinn girnist, og auðvitað geggjað að bæta við Rawnice ofurfæður til að fá flottan lit.