Hemp og Bómullarskífur 7 stk.
kr.2.290
- Sjö hreinsiskífur í pakka (gerðar úr 70% hemp og 30% bómull)
- Fjölnota lausn í staðin fyrir einnota bómullarskífur
- Fylgir með mesh poki til að þvo skífurnar í
- Mjúkar en árangursríkar við andlitsþvott
- Skífurnar búa yfir þreföldu lagi
- Má þvo í þvottavél
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Aðrar spennandi vörur
Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Detox Pakkinn
ATHUGIÐ AÐ ÞESSI VARA ER UPPSELD EN FÁANLEG Í FORPÖNTUN OG AFGREIÐIST Í ENDA APRÍL
Ath. að ef pantað er vara í forpöntun að þá sendum við alla pöntunina á sama tíma.5 DAGA HREINSUNIN FRÁ YOUR SUPER ER EIN ÁRANGURSRÍKASTA HREINSUNIN Á MARKAÐI Í DAG!
Nú er þessi öfluga hreinsun CITRUS LAB TESTED eða klínískt vottuð en það má lesa nánar um vottunina og niðurstöður rannsóknarinnar HÉR. 5 daga detox planið var hannað af reyndum næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli. 86% þeirra sem gáfu endurgjöf tilkynntu bætta heilsu og betri líðan eftir hreinsunina. Þú HREINlega verður að prófa!DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. Tvö 5 daga detox bæklinga (einnig niðurhalanlegt hér.) e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!Mumbai Mood Combo
ÖRLÍTIÐ BREYTT & BÆTT FORMÚLA!
Mumbai Mood hársápustykkið og hárnæringin vinna fullkomlega saman við að gera hárið þitt sem líflegast, heilbrigðast og að auki silkimjúkt. Stykkin búa yfir yndislegum ananas og mangó ilm sem fær mann til að hlakka til næsta hárþvottar ?
Stykkin eru auðvitað vegan og siðferðisleg (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlausar, pálmolíulausar, án SLS og án paraben. Stykkin eru einnig handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.




Golden Mellow 200 gr.
INNIHALDSEFNI: Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur. Þú getur einnig sett Golden Mellow í jógúrt, graut, þeyting eða í vatn.
FRÆÐIN: Ashwagandha (Withania Somnifera) er talin ein af mikilvægustu jurtunum í Ayurveda (the traditional system of medicine in India) en hún hlýtur þann titil fyrir að vera kennd við slökun og svefngæði. Somnifera þýðir einmitt á latnesku "sleep-inducing".
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með fróðleik og uppskriftum.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Vegan Búðin Faxafeni 14

- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Rakvélablöð 10 stk.
kr.890
Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
Koma 10x saman í pakka
Your Super Pakkinn
PAKKINN INNIHELDUR:
- Plant Protein 400 gr.
- Plant Collagen 120 gr.
- Gut Feeling 150 gr.
- Power Matcha 150 gr
- Golden Mellow 200 gr.
- Energy Bomb 200 gr.
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Magic Mushroom 150 gr.
- 5-Day Detox sem inniheldur detox plan og uppskriftir (E-bók og prentuð)
- Your Superfoods Recipes sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók
- Fit Food Guide sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók)
- Mellow Yellow cookbook sem inniheldur yfir 35 uppskriftir (E-bók)
Power Matcha 150 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Matcha*, Moringa*, Maca*, Hveitigras* & Bygggras* (*lífrænt)
Inniheldur 23 mg. af koffíni í hverjum skammti þökk sé matcha (1 tsk.)
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Andlitsskrúbbur með Kaffi & Jurtum 100 ml.
kr.3.490