Skeið

(1 Umsagnir viðskiptavina)

590 kr.

Kókoshnetukeiðin er búin til úr kókospálma. Skeiðin er pússuð, hreinsuð og kláruð með lífrænni kókosolíu. Hver og ein skeið hefur sinn eigin sjarma og er hreinlega ómissandi með kókoshnetuskálinni. Þær eru auðveldar að þrífa en ekki er ráðlagt að setja þær í uppþvottavélina.

á lager (hægt að bakpanta)

1 umsagnir umSkeið

  1. Hanna

    Yndisleg skeið sem endist endalaust !

Bæta við umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *RAWNICE

NÝTT VÖRUMERKI MEÐ VIBRANT OFURFÆÐUM!