Vegan, næringarríkt og mýkjandi húðkrem eða body butter. Er í föstu formi við stofuhita en bráðnar síðan þegar kreminu er nuddað við líkamshita. Kremið er handgert í Noregi með hráefnum frá Ghana.
Einungis fjögur innihaldsefni: shea smjör, súkkulaðismjör, jojoba olía og kókosolía.
Þyngd: 185 gr.