Color |
Bumblebee Yellow, Daisy White |
---|
Miðlungs Bamburstar
kr.590 kr.295
Miðlungs bamburstarnir frá Tropic eru með bambus skafti og miðlungs stífum hárum búin til úr bambus efni og nylon. Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu.
Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.”
Ef þú kýst heldur mjúk hár í tannburstun þá mælum við með Mjúkur Bambus Tannbursti.
Á lager
Aðrar spennandi vörur
Bambus Sápudiskur
Þessi fallegi sápudiskur er gerður úr 100% sjálfbærum bambus. Við mælum með þessum sápudisk undir handsápuna eða sturtusápuna inná baði en það setur einmitt fallegan svip á baðherbergið! Auðvitað alveg plastlaus og engar plast umbúðir heldur.
Bambus er gras, 100% náttúrulegt efni og mælum því með að reyna halda disknum eins þurrum og hægt er. Auðvitað ekki alltaf hægt en mælum endilega með því forðast sírennsli ?
Athugið að sápurnar fylgja ekki með en er hægt að versla sér!
Blá Spirulína
Detox Pakkinn
5 DAGA HREINSUNIN FRÁ YOUR SUPER ER EIN ÁRANGURSRÍKASTA HREINSUNIN Á MARKAÐI Í DAG!
Nú er þessi öfluga hreinsun CITRUS LAB TESTED eða klínískt vottuð en það má lesa nánar um vottunina og niðurstöður rannsóknarinnar HÉR. 5 daga detox planið var hannað af reyndum næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli. 86% þeirra sem gáfu endurgjöf tilkynntu bætta heilsu og betri líðan eftir hreinsunina. Þú HREINlega verður að prófa!DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. Tvö 5 daga detox bæklinga (einnig niðurhalanlegt hér.) e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Barbados Skeið
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Sítrus 100 ml.
Mildur andlitsskrúbbur fyrir þurra húð.
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka.
Rosehip olía og sheasmjör gefur húðinni raka í kjölfar skrúbbsins
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK á sjálfbæran máta án dýraafurða og án ofbeldis
Super Green 150 gr.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefjar, prótein & andoxunarefni
Öflugi Pakkinn
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Golden Mellow 200 gr.
- Magic Mushroom 200 gr
- Everyday Smoothies e-bók sem inniheldur 25+ uppskriftir
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.