Mini Skeiðar
kr.650
- Tvær skeiðar í tveimur stærðum
- Notað fyrir aukið hreinlæti í snyrtivörunum þínum
- Framleitt úr málmblöndu og 100% plastlausar
Á lager
Þér gæti einnig líkað við…
Rakakrem með argan skeljum
Líkamskrem úr döðlusteinum
✔ Rakagefandi líkamskrem sem nærir og mýkir húðina
✔ Auðvelt að dreifa og er húðin fljót að draga kremið í sig
✔ Búið til m.a. úr döðlusteinskjarna sem hefur róandi áhrif á húð
✔ Inniheldur einnig shea smjör og hörfræolíu sem næra og veita raka
✔ Hentar öllum húðtýpum og skilur húðina eftir mjúka og endurnærða
✔ Náttúruleg verðlaunavara framleidd í UK úr endurnýttu hráefni
Hreinsikrem með Apríkósusteinum 50 ml.
Andlitsmaski með Kaolin Leir 60 ml.
Aðrar spennandi vörur
Chai Sápustykki með Fennel og Kardimommu
Mild sápa sem hreinsar, mýkir og gefur raka. Græni leirinn dregur skaðleg efni úr svitaholum sem gegn bólum á meðan shea smjörið er rakagefandi og mýkir húðina með fínmöluðum chai kryddum.
Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis.
Hentar bæði fyrir líkama og andlit.
100% náttúruleg, vegan,pálmolíulaus og plastlaus. Sjálfbær og siðferðisleg framleiðsla.
Augnkrem með Hlyntré og Kaffi
✔ Augnkrem unnið úr kaffiolíu og þykkni úr hlyntrésbörk
✔ Hefur róandi áhrif, endurnærir og dregur úr bólgum í húð
✔ Hentugt fyrir allar húðtýpur og má nota undir andlitsfarða
✔ Hýalúrónsýra hjálpar til við að þétta og slétta húðina
✔ Framleiddur á sjálfbæran máta í Bretlandi
✔ Hægt að kaupa með pumpu eða áfyllingu með ál loki
Bambus Sápudiskur
Þessi fallegi sápudiskur er gerður úr 100% sjálfbærum bambus. Við mælum með þessum sápudisk undir handsápuna eða sturtusápuna inná baði en það setur einmitt fallegan svip á baðherbergið! Auðvitað alveg plastlaus og engar plast umbúðir heldur.
Bambus er gras, 100% náttúrulegt efni og mælum því með að reyna halda disknum eins þurrum og hægt er. Auðvitað ekki alltaf hægt en mælum endilega með því forðast sírennsli ?
Athugið að sápurnar fylgja ekki með en er hægt að versla sér!
Rakvélablöð 10 stk.
✔ Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
✔ Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
✔ Koma 10x saman í pakka
Líkamsskrúbbur með Kaffi og Piparmyntu 220 ml.
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Sítrus 100 ml.
✔ Mildur andlitsskrúbbur fyrir þurra húð.
✔ Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka.
✔ Rosehip olía og sheasmjör gefur húðinni raka í kjölfar skrúbbsins
✔ Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
✔ Framleiddur í UK á sjálfbæran máta án dýraafurða og án ofbeldis
Upcircle Prufupakki
Slétti Pakkinn
- Slétti Pakkinn er samansettur til að berjast gegn bólum og viðhalda sléttri húð
- Pakkinn inniheldur rakakrem, andlitsmaska, hreinsikrem, andlitsskrúbb, tóner og chai sápu
- Snyrtivörurnar í þessum pakka geta einnig minnkað roða og bletti í andliti
- 100% vegan vörur sem eru framleiddar á siðferðislegan máta án ofbeldis í UK
- Með kaupum á þessum pakka getur þú fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.