ATHUGIÐ: Þessi pakki inniheldur vörur sem eru flokkaðar sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur yfirleitt ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.
Ofurkonu Pakkinn
kr.27.440 kr.23.324
INNIHELDUR
✓ ⚖️ MOON BALANCE (rauðrófa*, shatavari*, maca rót*, hibiscus*, amla* & baobab*)
✓ ? MAGIC MUSHROOM (cacao*, reishi*, chaga*, ashwagandha*, lucuma* & kanill*)
✓ ⚡️ ENERGY BOMB (acaí*, guarana*, maca*, lucuma* & banani*)
✓ ? FOREVER BEAUTIFUL (acaí*, villt bláber*, maqui ber*, chia fræ*, maca* & acerola*)
✓ ? PLANT COLLAGEN (tremella*, tocos*, baunaprótein*, aloe vera*, lucuma* & vanilla*)
✓ ? BAMBUS SOGRÖR (2 stk. í pyngju)
Aðrar spennandi vörur
Hreinsibursti fyrir rör
Bambus Sápudiskur
Þessi fallegi sápudiskur er gerður úr 100% sjálfbærum bambus. Við mælum með þessum sápudisk undir handsápuna eða sturtusápuna inná baði en það setur einmitt fallegan svip á baðherbergið! Auðvitað alveg plastlaus og engar plast umbúðir heldur.
Bambus er gras, 100% náttúrulegt efni og mælum því með að reyna halda disknum eins þurrum og hægt er. Auðvitað ekki alltaf hægt en mælum endilega með því forðast sírennsli ?
Athugið að sápurnar fylgja ekki með en er hægt að versla sér!
Super Green 150 gr.
- Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefja, prótein & andoxunarefni
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Ferðaglas
Black Carrot Duft
Activated Charcoal duft
ACTIVATED CHARCOAL DUFT ER BÚIÐ TIL ÚR BAMBUS SEM ER HITAÐUR VIÐ HÁAN HITA OG HLEYPT AÐ SÚREFNI.
- 1 tsk. af Activated Charcoal í vatn með sítrónu- og engifersafa fyrir veglegt "pick me up"
- Virkar sem náttúrulegur svartur matarlitur í ofurskálar, bakstur og matargerð
- Margir hafa notað activated charcoal í DIY andlitsmaska og tannhvítun
Plant Protein 400 gr.
Forever Beautiful 200 gr.
- Chia*, Acerola*, Acaí*, Bláber*, Maqui* og Maca* (*lífrænt)
Leyndarmálið á bak við góða húð? Réttu næringarefnin sem næra húðina að innanverðu! Ein teskeið af Forever Beautiful inniheldur handfylli af svokölluðum „fegrunarberjum“ sem eru rík af andoxunarefnum og öðrum vítamínum.
- Inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamíni (103,47 mg. í 1 tsk/5 gr.)
Blönduna er auðvelt að nota en þú setur einfaldlega 1 tsk. í vatn, jógúrt, þeyting eða hvað sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga. Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.