ATHUGIÐ: Þessi pakki inniheldur vörur sem eru flokkaðar sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur yfirleitt ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.
Ofurkonu Pakkinn
kr.27.440 kr.23.324
INNIHELDUR
✓ ⚖️ MOON BALANCE (rauðrófa*, shatavari*, maca rót*, hibiscus*, amla* & baobab*)
✓ ? MAGIC MUSHROOM (cacao*, reishi*, chaga*, ashwagandha*, lucuma* & kanill*)
✓ ⚡️ ENERGY BOMB (acaí*, guarana*, maca*, lucuma* & banani*)
✓ ? FOREVER BEAUTIFUL (acaí*, villt bláber*, maqui ber*, chia fræ*, maca* & acerola*)
✓ ? PLANT COLLAGEN (tremella*, tocos*, baunaprótein*, aloe vera*, lucuma* & vanilla*)
✓ ? BAMBUS SOGRÖR (2 stk. í pyngju)
Aðrar spennandi vörur
Super Green 150 gr.
- Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefja, prótein & andoxunarefni
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Stök stálrör // BEYGÐ
Mjúkir Bamburstar
✔ Mjúkir bambus tannburstar
✔ 100% vegan og niðurbrjótanlegir
✔ Hár eru bylgjulaga og unnin úr laxerolíu
✔ Skaftið er hringlaga úr lífrænum bambus
✔ Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
✔ FDA samþykkir og með ISO 14001 & 9001 vottanir
✔ Einnig geturu farið í áskrift af Tropic bambus tannburstum hér.
✔ Mikilvægt að láta tannburstann ekki liggja lengi í bleyti.
Plastlaust límband 19mmx50m
Energy Bomb 200 gr.
- Acaí*, Guarana*, Lucuma*, Maca* og Banani* (*lífrænt)
- Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)
- Fullkomið í vatn, safa, jógúrt, grautinn eða þeytinginn!


Detox Pakkinn
5 daga detox planið var hannað af næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli.
DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
🌱 Skinny Protein 400 gr.
✨ Golden Mellow 200 gr.
🌿 Super Green 200 gr.
🍒 Forever Beautiful 200 gr.
💚 Gut Feeling 150 gr.
📗 5 daga detox plan, bæði hefðbundin og vetrar útgáfa
📕 e-bók með dýrindis smoothie uppskrift
Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Tannkremstöflubox
Blá Spirulína



