Virkilega bragðgott banana prótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI: Kaloríur: 99 Prótein: 19,9 gr. Kolvetni: 1,8 gr. Fita: 2 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Ef þú ert mikill smoothie unnandi eins og ég, þá þekkiru það eflaust að það getur eitthvað orðið eftir í rörinu. Þessi hreinsibursti kemur og bjargar málunum!
Það má síðan þvo hreinsiburstann í uppþvottavélinni á milli skipta.
INNIHALDSEFNI: Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
Super Green inniheldur einnig trefjar, prótein & andoxunarefni
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Byrjaðu daginn á einföldum grænum þeyting, eins og þessum hér.AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind og Kringlu.
Vegan Búðin Faxafeni 14
ÖRLÍTIÐ BREYTT & BÆTT FORMÚLA, NÝJAR VÖRUMYNDIR Í VINNSLU!
Mumbai Mood sjampóstykkið okkar býr yfir vandaðri samsetningu af náttúrulegum hráefnum sem gerir gæfumun og skilur hárið eftir líflegt og með unaðslegum keim af mangó og ananas.
Hársápustykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) eins og allar okkar vörur ásamt því að vera 100% plastlausar, pálmolíulausar, án SLS og án paraben. Hársápustykkin eru einnig handgerð í USA! Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.
Mildur andlitsskrúbbur fyrir þurra húð.
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka.
Rosehip olía og sheasmjör gefur húðinni raka í kjölfar skrúbbsins
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK á sjálfbæran máta án dýraafurða og án ofbeldis
Náttúrulegur andlitsskrúbbur fyrir olíukennda og blandaða húð
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir silkimjúka
Inniheldur te trés olíu sem hjálpar við að glíma við bólur og önnur útbrot
Unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK
INNIHALDSEFNI:Hemp Prótein*, Baunaprótein*, Spirulína*, Alfalfa* og Moringa* (*lífrænt)Skinny Protein er 62% hágæða prótein sem er auðvelt til upptöku í líkamanum og 38% öflugar grænfæður sem innihalda mikilvæg vítamín og steinefni.
Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind og Kringlu