ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.
Plant Collagen Áskrift
kr.5.990 kr.4.792 / month
- Tocos*, Baunaprótein*, Tremella*, Vanilla*, Lucuma* og Aloe Vera* (*lífrænt)
- Samansett af reyndum næringarfræðingum
Aðrar spennandi vörur
Black Carrot Duft
Golden Mellow 200 gr.
- Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur.
- Ashwagandha þýðir á latnesku „sleep-inducing“ og er talið bæta svefngæði
- Túrmerik er talið geta haft bólguminnkandi áhrif í líkamanum
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Your Super Pakkinn
- Plant Protein 400 gr.
- Plant Collagen 120 gr.
- Gut Feeling 150 gr.
- Power Matcha 150 gr
- Golden Mellow 200 gr.
- Energy Bomb 200 gr.
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Magic Mushroom 150 gr.
- 5-Day Detox sem inniheldur detox plan og uppskriftir (E-bók og prentuð)
- Your Superfoods Recipes sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók
- Fit Food Guide sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók)
- Mellow Yellow cookbook sem inniheldur yfir 35 uppskriftir (E-bók)
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Magic Mushroom 150 gr.
- Ashwagandha þýðir á latnesku „sleep-inducing“ og er talið bæta svefngæði
Plant Protein 400 gr.
4-Week Plant-Based Eating Course
Super Green 150 gr.
- Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefja, prótein & andoxunarefni
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.