Veldu |
Ananas, Pálmatré, Skel |
---|
Rósgyllt Skeið
kr.1.490
Falleg rósagyllt skeið sem tekur ofurskála upplifunina á næsta plan!
SMÁATRIÐIN
Efni: Brass
Lend: 20 cm / 7.8″
Þyngd: 65g / 2.3 Oz
MEÐHöNDLUN:
Best er að vaska upp skeiðina og pólera í kjölfarið til að forðast vatnsbletti og mælum ekki með því að láta hana liggja í bleyti yfir nóttu til að eyðileggja ekki áferð.
Aðrar spennandi vörur
Golden Mellow 200 gr.
- Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
- Ashwagandha þýðir á latnesku "sleep-inducing" og er talið bæta svefngæði
- Túrmerik er talið geta haft bólguminnkandi áhrif í líkamanum
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Rakvélablöð 10 stk.
✔ Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
✔ Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
✔ Koma 10x saman í pakka
Mjúkir Bamburstar
✔ Mjúkir bambus tannburstar
✔ 100% vegan og niðurbrjótanlegir
✔ Hár eru bylgjulaga og unnin úr laxerolíu
✔ Skaftið er hringlaga úr lífrænum bambus
✔ Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
✔ FDA samþykkir og með ISO 14001 & 9001 vottanir
✔ Einnig geturu farið í áskrift af Tropic bambus tannburstum hér.
✔ Mikilvægt að láta tannburstann ekki liggja lengi í bleyti.
Saint Lucia Skál
Kókoshnetuskálin er framleidd af náttúrunni og handverkuð úr ekta kókoshnetuskel sem er pússuð vel og borin með kókosolíu. Þessar skálar eru 100% framleiddar af náttúrunni og því hver og ein skál með sína eigin lögun og lit og fallegar á sinn hátt. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél.
Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta!
Saint Lucia skálin er ögn stærri en okkar venjulega kókoshnetuskál.
Kókoshnetuskálin er tilvalin fyrir salatið, smoothiebowl, guacamole, pastað, nammið, konfektið eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka!