Veldu |
Ananas, Pálmatré, Skel |
---|
Skoða körfu “Mumbai Mood sjampóstykki” hefur verið bætt í körfuna.
Rósgyllt Skeið
kr.1.490 kr.596
Falleg rósagyllt skeið sem tekur ofurskála upplifunina á næsta plan!
SMÁATRIÐIN
Efni: Brass
Lend: 20 cm / 7.8″
Þyngd: 65g / 2.3 Oz
MEÐHöNDLUN:
Best er að vaska upp skeiðina og pólera í kjölfarið til að forðast vatnsbletti og mælum ekki með því að láta hana liggja í bleyti yfir nóttu til að eyðileggja ekki áferð.
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Vörunúmer:
RAW-A3
Flokkar: ALLAR VÖRUR, AUKAHLUTIR, GJAFAVARA, RAWNICE, ÚTSALA
Nánari upplýsingar
Aðrar spennandi vörur
Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Golden Mellow 200 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Túrmerik*, ashwagandha*, engifer*, kanill*, lucuma* og kókosmjólk* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur. Þú getur einnig sett Golden Mellow í jógúrt, graut, þeyting eða í vatn.
FRÆÐIN: Ashwagandha (Withania Somnifera) er talin ein af mikilvægustu jurtunum í Ayurveda (the traditional system of medicine in India) en hún hlýtur þann titil fyrir að vera kennd við slökun og svefngæði. Somnifera þýðir einmitt á latnesku "sleep-inducing".
Virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum! Við hvetjum þig því til að bæta við smá svörtum pipar út í drykkinn eða það sem þú matreiðir með Golden Mellow.
Við kaup á þessari vöru hefur þú kost á að hlaða niður e-bók með fróðleik og dýrindis uppskriftum til að styðjast við.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Lyfja • Garðabæ, Lágmúla, Smáratorgi, Smáralind, Egilsstöðum, Reykjanesbæ og Árbæ
Vegan Búðin Faxafeni 14

- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.


Rakvélablöð 10 stk.
Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
Koma 10x saman í pakka
Barbados Skeið
Fjölnota Rakvélar
Þetta er sennilega síðasta rakvélin sem þú þarft að kaupa! Þú sparar töluvert til lengri tíma og jörðin auðvitað líka.
Rakvélin kemur í kraft pappír öskju og henni fylgja með 5 rakvélablöð en eitt blað dugir í 5-8 skipti, jafnvel fleiri.
Áfylling af blöðum er hægt að versla hér og í Vegan Búðinni að Faxafeni 14 en Vegan Búðin selur einnig rakvélarnar okkar.
Ath. að vörumyndin er rose gold en því miður er hún búin á lager. Við eigum bara royal golden sem er aðeins gylltari :)



Power Matcha 150 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Matcha*, Moringa*, Maca*, Hveitigras* & Bygggras* (*lífrænt)
Inniheldur 23 mg. af koffíni í hverjum skammti þökk sé matcha (1 tsk.)
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.

Forever Beautiful 200 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Chia*, Acerola*, Acaí*, Bláber*, Maqui* og Maca* (*lífrænt)
Leyndarmálið á bak við góða húð? Réttu næringarefnin sem næra húðina að innanverðu! Ein teskeið af Forever Beautiful inniheldur handfylli af svokölluðum „fegrunarberjum“ sem eru rík af andoxunarefnum og öðrum vítamínum.

- Inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamíni (103,47 mg. í 1 tsk/5 gr.)


Cancún Caress Combo
Cancún Caress hársápustykkið og hárnæringin vinna fullkomlega saman við að gera hárið þitt sem líflegast, heilbrigðast og að auki silkimjúkt. Stykkin búa yfir yndislegum límónu og kókos ilm sem fær mann til að hlakka til næsta hárþvottar!
Stykkin eru auðvitað vegan og siðferðisleg (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlausar, pálmolíulausar, án SLS og án paraben. Stykkin eru einnig handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.









