Veldu | 1 skál, 2 skálar, 3 skálar, 4 skálar |
---|
Saint Lucia Skál
kr.2.290 – kr.7.328
Kókoshnetuskálin er framleidd af náttúrunni og handverkuð úr ekta kókoshnetuskel sem er pússuð vel og borin með kókosolíu. Þessar skálar eru 100% framleiddar af náttúrunni og því hver og ein skál með sína eigin lögun og lit og fallegar á sinn hátt. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél.
Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta!
Saint Lucia skálin er ögn stærri en okkar venjulega kókoshnetuskál.
Kókoshnetuskálin er tilvalin fyrir salatið, smoothiebowl, guacamole, pastað, nammið, konfektið eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka!
Aðrar spennandi vörur
Tannkremstöflubox
Veglegi Pakkinn
Veglegi pakkinn inniheldur eftirfarandi:
✔ Kókoshnetuskál ✔ Bambus sápudiskur ✔ Ferðahylki fyrir bambursta ✔ Tannþráður úr virkjuðum kolum ✔ Bambursti,hægt að velja um mjúkan eða miðlungs ✔ Pakka af stálrörum, koma í rósagull nema annað sé beðið um í athugasemd ✔ Sjampóstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Hárnæringarstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Fjölnota rakvél (+5 rakvélablöð), hægt að velja um Charcoal eða Rósagull Ef óskað er eftir öðruvísi lit á rakvél eða öðruvísi hársápu combo þá getum við með mestum líkindum græjað það. Skrifið endilega bara athugasemd við pöntunina!



14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.
Heimagerðar Bómullarskífur 5 stk.
Fjölnota Rakvélar




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.