Veldu | 1 skál, 2 skálar |
---|
Saint Lucia Skál
kr.2.290
Kókoshnetuskálin er framleidd af náttúrunni og handverkuð úr ekta kókoshnetuskel sem er pússuð vel og borin með kókosolíu. Þessar skálar eru 100% framleiddar af náttúrunni og því hver og ein skál með sína eigin lögun og lit og fallegar á sinn hátt. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél.
Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta!
Saint Lucia skálin er ögn stærri en okkar venjulega kókoshnetuskál.
Kókoshnetuskálin er tilvalin fyrir salatið, smoothiebowl, guacamole, pastað, nammið, konfektið eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka!
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Þér gæti einnig líkað við…
Tropic Skál
Þessi vara er því miður uppseld en ný sending er væntanleg í byrjun febrúar. Við mælum annars með Saint Lucia kókoshnetuskálinni sem er til á lager. Sjá nánar hér.
Kókoshnetuskálin er framleidd af náttúrunni og handverkuð úr ekta tropical kókoshnetu sem er pússuð vel og borin með kókosolíu. Þessar skálar eru 100% framleiddar af náttúrunni og því hver og ein skál með sína eigin lögun og lit og fallegar á sinn hátt. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél. Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta! Kókoshnetuskálin er tilvalin fyrir salatið, ofurskál (eða smoothiebowl eins og margir þekkja), jógúrtið, konfektið, nammið, lyklana eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka! Með kókoshnetuskálinni mælum við með þessari vöru: kókoshnetuskeið.Aðrar spennandi vörur
Veglegi Pakkinn
Veglegi pakkinn inniheldur eftirfarandi:
✔ Kókoshnetuskál ✔ Bambus sápudiskur ✔ Ferðahylki fyrir bambursta ✔ Tannþráður úr virkjuðum kolum ✔ Bambursti,hægt að velja um mjúkan eða miðlungs ✔ Pakka af stálrörum, koma í rósagull nema annað sé beðið um í athugasemd ✔ Sjampóstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Hárnæringarstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven ✔ Fjölnota rakvél (+5 rakvélablöð), hægt að velja um Charcoal eða Rósagull Ef óskað er eftir öðruvísi lit á rakvél eða öðruvísi hársápu combo þá getum við með mestum líkindum græjað það. Skrifið endilega bara athugasemd við pöntunina!



Stálrör
Activated Charcoal duft
- Mix up a pinch of our activated charcoal with lemon juice and some fresh ginger in a shot glass to lift your spirits and get yo ass up.
- Besides being a lifesaver (literally) you can make EPIC galaxy smoothie bowls that would impress the balls off Stephen Hawking.
- You can also use this bad boy for teeth whitening and purifying facial masks. Yaazzz, you’re gonna be so pretty.
Stök stálrör // BEYGÐ
Heimagerðar Bómullarskífur 5 stk.
Butterfly Pea 50gr.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.