Rakvél |
Rose Gold, Rough Charcoal, Taffy Pink, Golden, Sky Blue, Mint Green |
---|---|
Combo |
Mumbai Mood, Cancún Caress, Hyam's Heaven, Fiji Feels |


Silkimjúki Pakkinn
kr.9.460 kr.6.149
Hvernig hljómar silkimjúkt hár og silkimjúkur rakstur? Í þessum pakka færðu:
✔ Fjölnota Tropic rakvél ásamt 5 rakvélablöðum, hægt að velja á milli fimm lita
✔ Tropic sjampó og hárnæringu, hægt að velja á milli Fiji Feels & Hyam’s Heaven
✔ Bambus sápudisk
Fullkomin gjafavara! Ps. ef þú vilt annan lit af rakvél eða öðruvísi hársápur þá máttu setja það í athugasemd og við reynum að verða að ósk þinni.
Þér gæti einnig líkað við…
Blíði Pakkinn
- Blíði Pakkinn er samansettur fyrir þau sem eru með viðkvæma húð
- Pakkinn inniheldur augnkrem, rakakrem, andlitsserum, hreinsikrem og tóner
- Rakagefandi og hreinsar viðkvæma húð ásamt því að næra hana og vernda
- Vörurnar eru framleiddar án ofbeldis og á siðferðislegan hátt í UK
- Við kaup á þessum pakka geturu fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!

mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Einn með Öllu Pakkinn
- Einn af Öllu Pakkinn inniheldur eina af hverri andlitsvöru frá UpCircle
- Innihaldið er eftirfarandi: augnkrem, rakakrem, andlitsserum, tóner, andlitsskrúbb, hreinsikrem, maska og sápustykki
- 100% vegna húðvörur sem eru framleiddar á sjálfbæran máta án ofbeldis í UK
- Fullkominn pakki til að hafa sem árángursíkustu húðrútínuna
- Við kaup á þessum pakka getur þú fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús




mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Roðaminni Pakkinn
- Þessi pakki var hannaður til að koma í veg fyrir ertingu og bólgur í húð
- Inniheldur andlitsserumið, rakakremið, andlitsmaskann, tónerinn og engifer & kanil sápuna frá UpCircle
- Hentar öllum húðtýpum, þar á meðal viðkæmum húðtýpum
- 100% vegan húðvörur sem eru framleiddar á sjálfbæran máta án ofbeldis í UK
- Við kaup á þessum pakka getur þú fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!




mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Reynsluríki Pakkinn
- Reynsluríki Pakkinn er hannaður fyrir þroskaða húð til að hægja á öldrun hennar
- Inniheldur rakakremið, hreinsikremið, tónerinn, serumið, augnkremið og líkamskremið frá UpCircle
- Hentar öllum húðtýpum, að viðkvæmri húð meðtaldri
- 100% vegan húðvörur sem eru framleiddar án ofbeldis og á sjálfbæran máta í UK
- Við kaup á þessum pakka getur þú fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!




mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Aðrar spennandi vörur
Tannkremstöflubox
Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Stök stálrör // BEYGÐ
Rauðrófuduft




Forever Beautiful 200 gr.
- Chia*, Acerola*, Acaí*, Bláber*, Maqui* og Maca* (*lífrænt)
Leyndarmálið á bak við góða húð? Réttu næringarefnin sem næra húðina að innanverðu! Ein teskeið af Forever Beautiful inniheldur handfylli af svokölluðum „fegrunarberjum“ sem eru rík af andoxunarefnum og öðrum vítamínum.
- Inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamíni (103,47 mg. í 1 tsk/5 gr.)
Blönduna er auðvelt að nota en þú setur einfaldlega 1 tsk. í vatn, jógúrt, þeyting eða hvað sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga. Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Power Matcha 150 gr.
Miðlungs bamburstar x4
Tropic tannburstarnir með miðlungs stífleika eru með bambus skafti og hárum sem eru búin til úr bambus efni og sáralitlu nylon.
Í þessum pakka færðu einn túrkis bláan, einn lime grænan, einn bleikan og einn gráan bambursta og allir með miðlungs hárum. Litirnir eru aðeins öðruvísi en þessir á myndinni. Pakkinn hentar vel fyrir par/fjölskyldu sem vill geta þekkt tannburstana sína í sundur!
Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og er því betra fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr niðurbrjótanlegu efni frekar en plasti sem tekur hátt upp í 1000 ár að brotna niður. Eftir öll þessi ár sem það tekur plastið að brotna niður, þá hverfur plastið aldrei heldur verður að microplastic einingum sem lifa áfram í náttúrunni og menga sjóinn okkar og umhverfi.
Bambus er líka þekkt fyrir að vera náttúrulega antimicrobial!
Hvað geri ég við tannburstann eftir hans lífitíma? Skaftið setur þú í lífrænu tunnuna og mun bambusinn brotna þar niður á næstu 6 mánuðum. Við mælum með því að þú takir hárin úr og hendir þeim í almennt sorp því þetta örlitla nylon sem er í hárunum brotnar ekki niður í lífrænu tunnunni. Enn höfum við ekki fundið neitt sem getur komið í stað nylon í hárunum sem getur þrifið tennurnar eins vel og maður vill. Þess vegna notum við enn nylon en vonandi finnum við nýja lausn von bráðar!
Umbúðirnar eru gerðar úr einungis 100% endurunnum pappír og engar áhyggjur, þú færð tannburstana ekki pakkaða inn í neitt plast ?
Bambus Sápudiskur
Þessi fallegi sápudiskur er gerður úr 100% sjálfbærum bambus. Við mælum með þessum sápudisk undir handsápuna eða sturtusápuna inná baði en það setur einmitt fallegan svip á baðherbergið! Auðvitað alveg plastlaus og engar plast umbúðir heldur.
Bambus er gras, 100% náttúrulegt efni og mælum því með að reyna halda disknum eins þurrum og hægt er. Auðvitað ekki alltaf hægt en mælum endilega með því forðast sírennsli ?
Athugið að sápurnar fylgja ekki með en er hægt að versla sér!