Rakvél |
Rose Gold, Rough Charcoal, Taffy Pink, Golden, Sky Blue, Mint Green |
---|---|
Combo |
Mumbai Mood, Cancún Caress, Hyam's Heaven, Fiji Feels |
Silkimjúki Pakkinn
kr.9.460 kr.6.149
Hvernig hljómar silkimjúkt hár og silkimjúkur rakstur? Í þessum pakka færðu:
Fjölnota Tropic rakvél ásamt 5 rakvélablöðum, hægt að velja á milli fimm lita
Tropic sjampó og hárnæringu, hægt að velja á milli Fiji Feels & Hyam’s Heaven
Bambus sápudisk
Fullkomin gjafavara! Ps. ef þú vilt annan lit af rakvél eða öðruvísi hársápur þá máttu setja það í athugasemd og við reynum að verða að ósk þinni.
Þér gæti einnig líkað við…
Roðaminni Pakkinn
- Þessi pakki var hannaður til að koma í veg fyrir ertingu og bólgur í húð
- Inniheldur andlitsserumið, rakakremið, andlitsmaskann, tónerinn og engifer & kanil sápuna frá UpCircle
- Hentar öllum húðtýpum, þar á meðal viðkæmum húðtýpum
- 100% vegan húðvörur sem eru framleiddar á sjálfbæran máta án ofbeldis í UK
- Við kaup á þessum pakka getur þú fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!




mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Reynsluríki Pakkinn
- Reynsluríki Pakkinn er hannaður fyrir þroskaða húð til að hægja á öldrun hennar
- Inniheldur rakakremið, hreinsikremið, tónerinn, serumið, augnkremið og líkamskremið frá UpCircle
- Hentar öllum húðtýpum, að viðkvæmri húð meðtaldri
- 100% vegan húðvörur sem eru framleiddar án ofbeldis og á sjálfbæran máta í UK
- Við kaup á þessum pakka getur þú fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!




mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Blíði Pakkinn
- Blíði Pakkinn er samansettur fyrir þau sem eru með viðkvæma húð
- Pakkinn inniheldur augnkrem, rakakrem, andlitsserum, hreinsikrem og tóner
- Rakagefandi og hreinsar viðkvæma húð ásamt því að næra hana og vernda
- Vörurnar eru framleiddar án ofbeldis og á siðferðislegan hátt í UK
- Við kaup á þessum pakka geturu fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!

mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Einn með Öllu Pakkinn
- Einn af Öllu Pakkinn inniheldur eina af hverri andlitsvöru frá UpCircle
- Innihaldið er eftirfarandi: augnkrem, rakakrem, andlitsserum, tóner, andlitsskrúbb, hreinsikrem, maska og sápustykki
- 100% vegna húðvörur sem eru framleiddar á sjálfbæran máta án ofbeldis í UK
- Fullkominn pakki til að hafa sem árángursíkustu húðrútínuna
- Við kaup á þessum pakka getur þú fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús




mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Aðrar spennandi vörur
Plastlaust límband 19mmx50m
Purple Sweet Potato Duft
Super Green 150 gr.
- Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefja, prótein & andoxunarefni
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Mjúkir Bamburstar
Mjúkir bambus tannburstar
100% vegan og niðurbrjótanlegir
Hár eru bylgjulaga og unnin úr laxerolíu
Skaftið er hringlaga úr lífrænum bambus
Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
FDA samþykkir og með ISO 14001 & 9001 vottanir
Einnig geturu farið í áskrift af Tropic bambus tannburstum hér.
Mikilvægt að láta tannburstann ekki liggja lengi í bleyti.
Detox Pakkinn
DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. 5 daga detox plan, bæði hefðbundin og vetrar útgáfa e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Plant Protein 400 gr.
Miðlungs bamburstar x4
Tropic tannburstarnir með miðlungs stífleika eru með bambus skafti og hárum sem eru búin til úr bambus efni og sáralitlu nylon.
Í þessum pakka færðu einn túrkis bláan, einn lime grænan, einn bleikan og einn gráan bambursta og allir með miðlungs hárum. Litirnir eru aðeins öðruvísi en þessir á myndinni. Pakkinn hentar vel fyrir par/fjölskyldu sem vill geta þekkt tannburstana sína í sundur!
Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og er því betra fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr niðurbrjótanlegu efni frekar en plasti sem tekur hátt upp í 1000 ár að brotna niður. Eftir öll þessi ár sem það tekur plastið að brotna niður, þá hverfur plastið aldrei heldur verður að microplastic einingum sem lifa áfram í náttúrunni og menga sjóinn okkar og umhverfi.
Bambus er líka þekkt fyrir að vera náttúrulega antimicrobial!
Hvað geri ég við tannburstann eftir hans lífitíma? Skaftið setur þú í lífrænu tunnuna og mun bambusinn brotna þar niður á næstu 6 mánuðum. Við mælum með því að þú takir hárin úr og hendir þeim í almennt sorp því þetta örlitla nylon sem er í hárunum brotnar ekki niður í lífrænu tunnunni. Enn höfum við ekki fundið neitt sem getur komið í stað nylon í hárunum sem getur þrifið tennurnar eins vel og maður vill. Þess vegna notum við enn nylon en vonandi finnum við nýja lausn von bráðar!