Þyngd: 400 gr. | 27 skammtar
Bragð: Grænt bragð
Skammtastærð: 1 msk. (15 gr.)
Skinny Protein blandan er sett saman með það í huga að maður nái snöggum bata eftir líkamsrækt eða aðra erfiða æfingu. Jafnvel ef þú ert að leitast eftir heilbrigðari leið til að grennast og hafa stjórn á svengd þá er þessi blanda 100% fyrir þig. 62% af blöndunni er hágæða vegan prótein ásamt 38% af þremur hágæða ofurfæðum sem innihalda mikið magn af næringarefnum sem getur hjálpað þér að vera sterkasta og heilbrigðasta útgáfan af sjálfri/sjálfum þér.
Notaðu 1 msk. í smoothie, safann, vatnið, jógúrtið, múslí, hafragrautinn eða acaí skálina.
Afhverju ofurfæða? Allir vita að nauðsynlegt er að borða nóg af ávöxtum og grænmeti fyrir líkamlega heilsu og orku. Samt sem áður er um það bil 80% manns sem neyta ekki nóg af vítamínum, steinefnum og öðrum næringarefnum á hverjum degi. Við skiljum það svosem, maður er upptekinn…. Þess vegna hafa Your Superfoods sett saman þessar öflugu blöndur svo maður geti á auðveldan og ódýran máta bætt nauðsynlegum næringarefnum í sitt daglega líf!
Gæðaábyrgð
Öll hráefni eru vottuð sem lífræn, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.
Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita örefnin og eru prófuð af rannsóknarstofum þriðja aðila fyrir, meðan og á eftir framleiðslu til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.
Your Superfoods leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín (ofur)fæða kemur. Þess vegna er Your Superfoods 100% gagnsæ birgðakeðja sem fær öll sín hráefni beint frá sínum upptökuaðilum og reyna undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.
Hráefni
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur ein matskeið eða 15 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja ofurfæði í samráði við þinn lækni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.