Litur |
---|
Earn 100 Reward Points for Product Review
Þessi vara veitir vildarpunkta. Þú sérð heildarfjölda punkta þegar þú bætir vöru í körfuna.
Ferðaglas
kr.3.490
- Fjölnota glas úr tvöföldu ryðfríu stáli með loki og röri
- Heldur heitu og köldu í allt að 12 tíma
- Hitinn/kuldinn leiðir ekki í gegnum glasið þar sem það er tvöfalt
- Mælum með að handþvo glasið en rörið má setja í þvottavélina
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Nánari upplýsingar
Umsagnir (0)
Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ferðaglas” Hætta við svar
Aðrar spennandi vörur
Fjölnota Rakvélar
Einkunn 5.00 af 5
Við rýmum fyrir nýjum umbúðum og því eru okkar örfáu rakvélar á lager á 20% afslætti á meðan birgðir endast 🕊️ ath. hægt er að panta rose gold og rough charcoal á biðpöntun og verða afgreiddar vikuna 12.-16. apríl!
✔ Síðasta rakvélin sem þú munt þurfa að kaupa!
✔ Þú sparar til lengri tíma og jörðin okkar líka
✔ Silkimjúkur rakstur & minni erting í húð
✔ Kemur í kraft pappír gjafaöskju
✔ Fylgja með 5 rakvélablöð
✔ Áfylling af blöðum er síðan hér
Hægt er að setja þær sem eru uppseldar á biðpöntun og við afgreiðum þær um leið og sendingin kemur til landsins.







Barbados Skeið
kr.990 – kr.3.168
Dökk viðarskeið sem passar fullkomlega vel við kókoshnetuskálina og gefur þér gott efni í Instagram mynd!
-30%

Loka
Bambursta Fjölskyldu Pakki
Tropic tannburstarnir eru með bambus skafti og bamboo fabric hárum. Barna burstarnir eru með mjúkum hárum og fullorðins tannburstarnir með miðlungs hárum (hægt að fá mjúk hár ef þess er óskað - þá þarf bara að láta það fylgja með athugasemd þegar gengið er frá greiðslu). Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu.
Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.”
ATH. fullorðins bamburstarnir eru með miðlungs hárum og barna með mjúkum ?
Stálrör
Einkunn 5.00 af 5
kr.1.490
Við elskum stálrör! Hefur þú prófað að drekka með stálröri? Það er eiginlega ekki hægt að drekka með öðruvísi sogrörum eftir að maður venst þeim afþví þau eru það miklu betri! Sérstaklega ef drykkurinn er EXTRA kaldur ?
Þessi fjölnota sogrör sem eru búin til úr ryðfríu stáli eru algjör skyldueign! Í einni pyngju eru tvö bein rör og tvö beygð og með rörunum fylgir auðvitað bursti svo hægt sé að þrífa rörin almennilega að innanverðu. Við mælum með því að þú sért alltaf með stálrör á þér svo við getum loksins farið að kveðja alveg plaströrin!
Saint Lucia Skál
kr.2.290 – kr.7.328
Kókoshnetuskálin er framleidd af náttúrunni og handverkuð úr ekta kókoshnetuskel sem er pússuð vel og borin með kókosolíu. Þessar skálar eru 100% framleiddar af náttúrunni og því hver og ein skál með sína eigin lögun og lit og fallegar á sinn hátt. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél.
Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta!
Saint Lucia skálin er ögn stærri en okkar venjulega kókoshnetuskál.
Kókoshnetuskálin er tilvalin fyrir salatið, smoothiebowl, guacamole, pastað, nammið, konfektið eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka!
Activated Charcoal duft
kr.2.990 – kr.20.930
Our activated charcoal is made from bamboo that has been heated up and exposed to oxygen.
The result is a fine black powder that can adsorb serious amounts of toxins and other stuff you don’t want in your body.
- Mix up a pinch of our activated charcoal with lemon juice and some fresh ginger in a shot glass to lift your spirits and get yo ass up.
- Besides being a lifesaver (literally) you can make EPIC galaxy smoothie bowls that would impress the balls off Stephen Hawking.
- You can also use this bad boy for teeth whitening and purifying facial masks. Yaazzz, you’re gonna be so pretty.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.