Ocean Saver hylkin eru vistvæn, ruslfrí, vegan og án pálmolíu. Hylkin eru framleiddar úr PVOH sem brotnar niður á náttúrulegan máta og skilur því ekkert eftir sig. Ocean Saver notar minna vatn í framleiðslu en flest hreinsisprey almennt og taka einnig minna pláss í flutningum sem minnkar umfang og kolefnisspor sendinga.
INNIHALDSEFNI
>30% Non-ionic Surfactants, Phenoxyethanol, Benzalkonium Chloride, Perfumes, Linalool, Limonene, Geraniol, Citral. Per 100g of product contains 2g Benzalkonium chloride.
ATHUGIÐ: Gæti valdið kláða í snertingu við húð. Veldur óþægindum í snertingu við augu. Haldið í fjarlægð frá börnum. Í SNERTINGU VIÐ HÚÐ: Þrífa húð með sápu. IF IN EYES: Skola samstundis með vatnin í smá tíma. Fjarlægja augnlinsur, ef notaðar og halda áfram að skola. Ef pirringur í augum heldur áfram þá fá læknisaðstoð. EF GLEYPT: FÁ LÆKNISAÐSTOÐ SAMSTUNDIS OG SÝNA ÞESSAR UPPLÝSINGAR. Alltaf skola hendur vel eftir notkun.