fbpx

Stálrör

(2 endurskoðun viðskiptavinar)

1.490 kr.1.690 kr.

Við elskum stálrör! Hefur þú prófað að drekka með stálröri? Það er eiginlega ekki hægt að drekka með öðruvísi sogrörum eftir að maður venst þeim afþví þau eru það miklu betri! Sérstaklega ef drykkurinn er EXTRA kaldur 🤤

Þessi fjölnota sogrör sem eru búin til úr ryðfríu stáli eru algjör skyldueign! Í einni pyngju eru tvö bein rör og tvö beygð og með rörunum fylgir auðvitað bursti svo hægt sé að þrífa rörin almennilega að innanverðu. Við mælum með því að þú sért alltaf með stálrör á þér svo við getum loksins farið að kveðja alveg plaströrin!

Hreinsa

Frekari upplýsingar

Litur

, , , , , , , , ,

2 endurskoðun fyrirStálrör

  1. Arnfríður ósk

    Elska stálrörin mín! Er með eitt rör í öllum vinnum og töskum líka 😁 svo rosalega auðvelt að þrífa þau lika! Mæli með!

  2. Alexandra líf

    Nota mín stálrör samviskusamlega daglega. Falleg rör sem auðvelt er að þrífa!

Bæta við umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *
Ofur Latte frá The Organic Lab

20% afsláttur í tilefni af veganúar 🍵