GÆÐAÁBYRGÐ
Öll hráefni eru lífrænt vottuð, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.
Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita næringarefni og eru prófuð á rannsóknarstofum þriðja aðila til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.
Your Super leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín fæða kemur, þess vegna er Your Super með 100% gagnsæa birgðakeðju sem fær öll sín hráefni beint frá ræktanda og reyna þau undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.
ATHUGIÐ: Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að bæta inn nýjungum við mataræðið í samráði við lækni.