INNIHALDSEFNI:
Túnfífilrót* frá Búlgaríu, Lúpína* frá Þýskalandi, Chaga* sveppir frá Rússlandi og Kína, Kókosmjólk* frá Filippseyjum og Sri Lanka, Svart Te* frá Indlandi og Sjávarsalt* frá Frakklandi. (*lífrænt)
Þyngd: 150 gr. | 30 skammtar
Bragð: Ristað með smá hnetukeim
Super Brew fyrir Super ÞIG ?
Ert þú að spá í að hætta drekka kaffi? Eða að minnka það til muna? Þá mælum við klárlega með Super Brew! Blandan býr yfir einungis 6 hágæða hráefnum sem eru meðal annars ayurvedic jurtir og adaptogens (aðlögunsarefni). Super Brew inniheldur 23 mg. af koffíni í hverjum skammti frá svörtu tei. Eins og venjulega eru engin aukaefni, sætugjafar eða neinn annar tilbúningur í vörunni.
HVERNIG SKAL NOTA
Settu 1-2 tsk. í heitt vatn eða plöntumjólk. Þú getur hrært eða flóað að vild.
SPURT OG SVARAÐ
Q: Hvenær ætti ég að nota Super Brew?
A: Fáðu þér Super Brew þegar þig langar í kaffilegan drykk!
Q: Hvernig bragðast Super Brew?
A: Hnetubragð með smá sæt ristuðu kaffibragði
Q: Hverjir ættu ekki að drekka Super Brew?
A: Það er ekki ráðlagt að börn og ófrískar konur drekki Super Brew þar sem það inniheldur koffín.
Q: Má ég drekka Super Brew á detoxinu?
A: Af því að blandan inniheldur koffín þá mælum við ekki með því í detoxinu.
ATHUGIÐ: Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að bæta inn nýjungum við mataræðið í samráði við lækni.