ÞYNGD: 150 gr | 30 skammtar
BRAGÐ: Súkkulaði og kanil bragð
GEYMSLA: Loftþétt ílát á dimmum stað við stofuhita
HILLUTÍMI: 2 ár frá framleiðslu (sjá BBD)
SKAMMTUR: 1 tsk. (5 gr.)
GÆÐAÁBYRGÐ
Öll hráefni eru vottuð sem lífræn, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.
Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita næringarefni og eru prófuð á rannsóknarstofum þriðja aðila til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.
Your Super leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín fæða kemur, þess vegna er Your Super með 100% gagnsæa birgðakeðju sem fær öll sín hráefni beint frá ræktanda og reyna þau undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.