Helstu innihaldsefni:
Lífræn kókosolían er kaldpressuð sótthreinsandi, bólgueyðandi og sveppaeyðandi en mýkir um leið viðkvæma húðina í armkrikanum.
Lífræn rósmarínolía er öflug. Sagt er að hún sé sótthreinsandi, bólgueyðandi, bakteríudrepandi og sveppaeyðandi.
Lífræn lavenderolía gefur frá sér ilm sem hefur róandi áhrif og getur hjálpað til að að draga úr höfuðverk, streitu og kvíða. Getur einnig dregið úr þreytu, einkennum eirðarleysis og aukið andlega virkni.
Lífræn sítrónugrasolía er ekki bara góður ilmur heldur er hún hreinsandi, bakteríudrepandi og sótthreinsandi.
Kemur í léttum plastlausum umbúðum úr endurvinnanlegu áli.
Magn: 50 gr.
Innihaldsefni:
*^Cocos Nucifera (Virgin Coconut) Oil, *^Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, ^Sodium Bicarbonate, ^Maranta Arundinacea (Arrowroot) Root, Cera Alba (Beeswax), British Kaolin Clay, *Lavandula Angustifolia (Lavender) Leaf Oil, *Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, *Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Oil, *Cymbopogon Citratus (Lemongrass) Leaf Oil, +Geraniol, +Linalool, +Limonene, +Citral (*Certified Organic Ingredient, ^Food Grade, +Naturally Occurring in Essential Oils)