INNIHALDSEFNI: Cacao*, Chaga*,
Ashwagandha*, Reishi*, Lucuma* og Kanill* (*lífrænt)
Magic Mushroom eða streitubaninn eins og við köllum hann, inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni sem geta hjálpað kroppnum að tækla streitu. Gerðu þér einn verðskuldaðan sveppakakó bolla eftir annasaman dag og slakaðu á, þú átt það skilið!
- Ashwagandha þýðir síðan á latnesku "sleep-inducing" og hefur verið kennt við bætt svefngæði.
Þú setur 1-2 tsk. í plöntumjólk, kaffið, grautinn eða hvað sem er.
Okkar uppáhald er að setja 2. tsk af Magic Mushroom í hitaða plöntumjólk fyrir unaðslegt sveppakakó seinnipartinn eða á kvöldin! Þú getur líka skipt einni teskeið af Magic Mushroom út fyrir eina teskeið af Plant Collagen fyrir dýrindis vanillubragð!
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan • Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup • Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu.
Vegan Búðin Faxafeni 14
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.