HVERNIG SKAL NOTA
Tannkremstöflurnar eru afar auðveldar í notkun. Þú byrjar einfaldlega á því að bryðja töfluna tvisvar til þrisvar og burstar svo með blautum tannbursta. Þær freiða mjög vel og veita góða tannburstun.
INNIHALDSEFNI
Microcrystalline Cellulose, Sodium Bicarbonate, Silica, Sodium Lauroyl Glutamate, Magnesium Stearate, Aroma (Natural Mint Flavour), Menthol, Xanthan-Gum, Stevioside, Citric Acid, Sodium Fluoride, Eugenol. Inniheldur flúor (1450 ppm)