Túpukreistari
kr.890
Náðu síðasta dropanum úr túpunni
Minnkaðu sóun og notaðu kreistarann aftur og aftur
Hægt að nota hann á allskonar túpur
100% málmur – 0% plast
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Aðrar spennandi vörur
Golden Mellow 200 gr.
INNIHALDSEFNI: Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur. Þú getur einnig sett Golden Mellow í jógúrt, graut, þeyting eða í vatn.
FRÆÐIN: Ashwagandha (Withania Somnifera) er talin ein af mikilvægustu jurtunum í Ayurveda (the traditional system of medicine in India) en hún hlýtur þann titil fyrir að vera kennd við slökun og svefngæði. Somnifera þýðir einmitt á latnesku "sleep-inducing".
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með fróðleik og uppskriftum.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Mr. Joy í Dalbrekku í Kópavogi en þar er hægt að fá Golden Mellow í djúsa, þeytinga & latte!

- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Detox Pakkinn
5 DAGA HREINSUNIN FRÁ YOUR SUPER ER EIN ÁRANGURSRÍKASTA HREINSUNIN Á MARKAÐI Í DAG!
Nú er þessi öfluga hreinsun CITRUS LAB TESTED eða klínískt vottuð en það má lesa nánar um vottunina og niðurstöður rannsóknarinnar HÉR. 5 daga detox planið var hannað af reyndum næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli. 86% þeirra sem gáfu endurgjöf tilkynntu bætta heilsu og betri líðan eftir hreinsunina. Þú HREINlega verður að prófa!DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. Tvö 5 daga detox bæklinga (einnig niðurhalanlegt hér.) e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!Add to cart
kr/mán
(m.v. mán)
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Magic Mushroom 150 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Cacao*, Chaga*, Ashwagandha*, Reishi*, Lucuma* og Kanill* (*lífrænt)
Magic Mushroom eða streitubaninn eins og við köllum hann, inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Gerðu þér einn verðskuldaðan sveppakakó bolla eftir annasaman dag og slakaðu á, þú átt það skilið!
- Ashwagandha þýðir síðan á latnesku "sleep-inducing".
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Sítrus 100 ml.
kr.3.490
Mildur andlitsskrúbbur fyrir þurra húð.
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka.
Rosehip olía og sheasmjör gefur húðinni raka í kjölfar skrúbbsins
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK á sjálfbæran máta án dýraafurða og án ofbeldis
Pink Pitaya duft
Bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem er næringarríkur og getur veitt kroppnum heilsufarslega ávinninga. Það sem flestir eru þó hrifnastir af er liturinn!
✓ Engin aukaefni né neinum óþarfa viðbætt
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti
✓ Gefur fallegan bleikan lit sem hægt er að nota í bakstur eða matargerð
✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni
✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!
Hvað með að gera einhyrninga latte sjá hér eða þú getur jafnvel gert bleikar bollakökur sem kæmu til með að slá í gegn í næstu veislu eins og sjá má hér.

AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlu
Plant Protein 400 gr.
Þessi vara er á 40% afslætti vegna stimpils (30.03.23) en það er í góðu lagi með hráefnið eftir þann tíma 🧡
INNIHALDSEFNI: Baunaprótein* (Spánn), Rísprótein* (Spánn), Maca* (Perú), Lucuma* (Perú) og Banani* (Perú). *lífrænt vottað
Plant Protein er hreint auðmeltanlegt plöntuprótein sem inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og 9 gr. af próteini í hverjum skammti (15 gr.)
Þessi náttúrulegi próteingjafi getur hjálpað þér með próteininntöku dagsins ásamt því að næra kroppinn með mikilvægum vítamínum og steinefnum, þökk sé orkugefandi ofurfæðum.
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Blómum 100 ml.
kr.3.490
Mumbai Mood Combo
ÖRLÍTIÐ BREYTT & BÆTT FORMÚLA, NÝJAR VÖRUMYNDIR Í VINNSLU!
Mumbai Mood hársápustykkið og hárnæringin vinna fullkomlega saman við að gera hárið þitt sem líflegast, heilbrigðast og að auki silkimjúkt. Stykkin búa yfir yndislegum ananas og mangó ilm sem fær mann til að hlakka til næsta hárþvottar ?
Stykkin eru auðvitað vegan og siðferðisleg (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlausar, pálmolíulausar, án SLS og án paraben. Stykkin eru einnig handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.



