INNIHALDSEFNI: baunaprótein, rísprótein, amínósýrur, inulin trefjar, meltingarensím, hörfræolía, kókos extract (CocoMineral®), avókadó olía, stevía, salt, náttúrulegt vanillubragðefni og náttúrulegt toffee og karamellu aroma.
FRAMLEITT: í Svíþjóð
ÞYNGD: 1000 gr. / 30 skammtar
GEYMSLA: Loftþétt ílát og ekki í sólarbirtu en við stofuhita.
HILLUTÍMI: 3 ár frá framleiðslu (sjá BBD)
SKAMMTUR: 30 gr. / 1 oz (varan kemur með skeið)
– Allar pantanir innihalda skeið en ein skeið samsvarar einum skammti.
Varan kemur í loftþéttum poka þar sem að það eru engin rotvarnarefni né önnur aukaefni sem stuðla að lengri líftíma og því getur duftið þornað upp ef ekki er geymt það rétt. Ef duftið þornar upp þá er það enn nothæft, við mælum þá með því að bleyta aðeins til að leysa það upp og nota svo.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.