fbpx

Safety Rakvél

(1 Umsagnir viðskiptavina)

5.990 kr.

Búðu þig undir silkimjúkan rakstur með rakvél frá Eco and Basics. Ekki bara færðu silkimjúkan rakstur, minni líkur á ertingu í húð og inngrónum hárum heldur ertu líka að hjálpa jörðinni okkar heilmikið!

Að meðaltali notum við allavega 52 einnota rakvélar á ári og ekki má gleyma pakkningunum sem fylgja þeim rakvélum. Það tekur jörðina hundruði ef ekki þúsundir ára að brjóta niður það óþarfa plast sem þessar rakvélar eru og fylgir þeim. Jafnvel eftir allan þann tíma lifa skaðleg efni áfram í náttúrunni okkar og menga sjó og umhverfi.

Þetta er virkilega hentug skipti að fjárfesta í fjölnota plastlausri rakvél. Þú munt bæði græða á því þegar til langs tíma er litið og jörðin okkar líka.

Rakvélin kemur í kraft paper gjafaboxi með 10 auka rakvélablöðum. Þú þarft sennilegast ekki að fjárfesta í fleiri rakvélablöðum næsta árið en það fer auðvitað allt eftir því hve oft þú rakar þig 🙂

Hreinsa
Birgðanúmer: N/a Flokkur: , Merki: , , ,

Frekari upplýsingar

Colour

Rose Gold,  Matte White

1 umsagnir umSafety Rakvél

  1. Natalia

    Keypti mér rose gold rakvélina og get ekki annað en hrósað henni. Hélt það væri meira mál að vera með fjölnota rakvél og bjóst ég við að skera mig á henni en svo var ekki! Svo mjúkur og þæginlegur rakstur, svo er hún virkilega falleg í þokkabót

Bæta við umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *Ofur Latte frá The Organic Lab

20% afsláttur í tilefni af veganúar 🍵