Safety Rakvélar

(3 endurskoðun viðskiptavinar)

5.990 kr.

Búðu þig undir silkimjúkan rakstur með þessari fallegu fjölnota rakvél. Ekki bara færðu silkimjúkan rakstur, minni líkur á ertingu í húð og inngrónum hárum heldur ertu líka að hjálpa jörðinni okkar heilmikið!

Að meðaltali notum við allavega 52 einnota rakvélar á ári og ekki má gleyma pakkningunum sem fylgja þeim rakvélum. Það tekur jörðina hundruði ef ekki þúsundir ára að brjóta niður það óþarfa plast sem þessar rakvélar eru og fylgir þeim. Jafnvel eftir allan þann tíma lifa skaðleg efni áfram í náttúrunni okkar og menga sjó og umhverfi.

Þetta er virkilega hentug skipti að fjárfesta í fjölnota plastlausri rakvél. Þú munt bæði græða á því þegar til langs tíma er litið og jörðin okkar líka.

Rakvélin kemur í kraft paper gjafaboxi með 5 auka rakvélablöðum.

Hreinsa
Birgðanúmer: N/a Flokkur: , Merki: ,

Frekari upplýsingar

Colour

Rose Gold,  Matte White,  Pastel Green,  Sky Blue,  Rough Charcoal

3 endurskoðun fyrirSafety Rakvélar

  1. Natalia

    Keypti mér rose gold rakvélina og get ekki annað en hrósað henni. Hélt það væri meira mál að vera með fjölnota rakvél og bjóst ég við að skera mig á henni en svo var ekki! Svo mjúkur og þæginlegur rakstur, svo er hún virkilega falleg í þokkabót

  2. Julita Irena

    Frábærar rakvèlar á alla staði og í þokkabót ekkert smá fallegar! Verð einnig að fá að hrósa þjónustunni sem er uppá 10!❤️

  3. Selma

    Geggjaðar rakvélar, búin að nota þær í nokkra mánuði. Umhverfisvænt og maður er að spara sjúklega mikið á að eiga svona margnota rakvél.

Bæta við umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *RAWNICE

NÝTT VÖRUMERKI MEÐ VIBRANT OFURFÆÐUM!