Litur |
Hvítur, Blár |
---|
Your Super Hristibrúsi
kr.3.990 kr.1.995
Taktu ofurfæðurnar með þér á æfingu í þessum Your Super brúsa!
Ath. til í takmörkuðu upplagi.
- 500 ml. brúsi með 3 hólfum til að geyma ofurfæður
- Inniheldur hristi bolta til að gera sjeik á staðnum
- Auðvelt að þrífa en það má setja hann í uppþvottavél
- Fullkomið fyrir eða eftir æfingu eða þegar þú ert á ferðinni!
Þér gæti einnig líkað við…
Your Super Pakkinn
- Plant Protein 400 gr.
- Plant Collagen 120 gr.
- Gut Feeling 150 gr.
- Power Matcha 150 gr
- Golden Mellow 200 gr.
- Energy Bomb 200 gr.
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Magic Mushroom 150 gr.
- 5-Day Detox sem inniheldur detox plan og uppskriftir (E-bók og prentuð)
- Your Superfoods Recipes sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók
- Fit Food Guide sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók)
- Mellow Yellow cookbook sem inniheldur yfir 35 uppskriftir (E-bók)
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Detox Pakkinn
5 DAGA HREINSUNIN FRÁ YOUR SUPER ER EIN ÁRANGURSRÍKASTA HREINSUNIN Á MARKAÐI Í DAG!
Nú er þessi öfluga hreinsun CITRUS LAB TESTED eða klínískt vottuð en það má lesa nánar um vottunina og niðurstöður rannsóknarinnar HÉR. 5 daga detox planið var hannað af reyndum næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli. 86% þeirra sem gáfu endurgjöf tilkynntu bætta heilsu og betri líðan eftir hreinsunina. Þú HREINlega verður að prófa!DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. Tvö 5 daga detox bæklinga (einnig niðurhalanlegt hér.) e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Aðrar spennandi vörur
Hreinsikrem með Apríkósusteinum 50 ml.
Magic Mushroom 150 gr.
- Ashwagandha þýðir síðan á latnesku "sleep-inducing".
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Miðlungs Bamburstar
Blá Spirulína
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Sítrus 100 ml.
Mildur andlitsskrúbbur fyrir þurra húð.
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka.
Rosehip olía og sheasmjör gefur húðinni raka í kjölfar skrúbbsins
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK á sjálfbæran máta án dýraafurða og án ofbeldis
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Blómum 100 ml.
Bambus Sápudiskur
Þessi fallegi sápudiskur er gerður úr 100% sjálfbærum bambus. Við mælum með þessum sápudisk undir handsápuna eða sturtusápuna inná baði en það setur einmitt fallegan svip á baðherbergið! Auðvitað alveg plastlaus og engar plast umbúðir heldur.
Bambus er gras, 100% náttúrulegt efni og mælum því með að reyna halda disknum eins þurrum og hægt er. Auðvitað ekki alltaf hægt en mælum endilega með því forðast sírennsli ?
Athugið að sápurnar fylgja ekki með en er hægt að versla sér!