Mjólkurflóarinn frá Your Super er búinn til úr bambus en hann er tilvalinn til að flóa mjólkina fyrir kakóið eða latte bollann. Flóarinn er auðveldur í notkun og mjólkin verður létt og freiðandi. Er ekki skemmtilegt að dúllast smá aukalega til að gera bollann sinn himneskan? Það held ég nú ?
- Við biðjumst innilegrar afsökunar, en það er ekki hægt að kaupa þessa vöru.
Your Super Mjólkurflóari
kr.2.490
Flóaðu mjólkina í einum grænum með mjólkurflóaranum frá Your Super!
- Búinn til úr bambus og FDA samþykktu BPA fríu plasti
- Fullkominn fyrir kakó-ið eða latte bollann
- Best að handþvo með heitu vatni
- Gengur fyrir batteríum
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Á lager
Vörunúmer:
YSA6
Flokkar: ALLAR VÖRUR, AUKAHLUTIR, LAGERSALA, YOUR SUPER
Lýsing
Þér gæti einnig líkað við…
Your Super Pakkinn
PAKKINN INNIHELDUR:
- Plant Protein 400 gr.
- Plant Collagen 120 gr.
- Gut Feeling 150 gr.
- Power Matcha 150 gr
- Golden Mellow 200 gr.
- Energy Bomb 200 gr.
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Magic Mushroom 150 gr.
- 5-Day Detox sem inniheldur detox plan og uppskriftir (E-bók og prentuð)
- Your Superfoods Recipes sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók
- Fit Food Guide sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók)
- Mellow Yellow cookbook sem inniheldur yfir 35 uppskriftir (E-bók)

Aðrar spennandi vörur
Andlitsskrúbbur með Kaffi & Jurtum 100 ml.
kr.3.490
Blá Spirulína
kr.2.990 – kr.16.990
✓ Einungis 100% náttúruleg blá spirulína! Engin aukaefni viðbætt.
✓ Duftið er laust við allt vont spirulínu bragð. Sem betur fer!
Blá Spirulína (Phycocyanin) er unnin úr vel þekkta þörungnum spirulínu og það er nóg að setja hálfa til 1 tsk. af duftinu í þeyting, jógúrt, drykk, deigið eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan lit og aukin næringarefni.
Við mælum til dæmis með því að gera bláa ofurskál sjá hér.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlunni
Vegan Búðin Faxafeni 14





Golden Mellow 200 gr.
INNIHALDSEFNI: Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur. Þú getur einnig sett Golden Mellow í jógúrt, graut, þeyting eða í vatn.
FRÆÐIN: Ashwagandha (Withania Somnifera) er talin ein af mikilvægustu jurtunum í Ayurveda (the traditional system of medicine in India) en hún hlýtur þann titil fyrir að vera kennd við slökun og svefngæði. Somnifera þýðir einmitt á latnesku "sleep-inducing".
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með fróðleik og uppskriftum.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Vegan Búðin Faxafeni 14

- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.


Plant Protein 400 gr.
kr.5.990
INNIHALDSEFNI: Baunaprótein* (Spánn), Rísprótein* (Spánn), Maca* (Perú), Lucuma* (Perú) og Banani* (Perú). *lífrænt vottað
Plant Protein er hreint auðmeltanlegt plöntuprótein sem inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og 9 gr. af próteini í hverjum skammti (15 gr.)
Þessi náttúrulegi próteingjafi getur hjálpað þér með próteininntöku dagsins ásamt því að næra kroppinn með mikilvægum vítamínum og steinefnum, þökk sé orkugefandi ofurfæðum.
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.


Detox Pakkinn
ATHUGIÐ AÐ ÞESSI VARA ER UPPSELD EN FÁANLEG Í FORPÖNTUN OG AFGREIÐIST Í ENDA APRÍL
Ath. að ef pantað er vara í forpöntun að þá sendum við alla pöntunina á sama tíma.5 DAGA HREINSUNIN FRÁ YOUR SUPER ER EIN ÁRANGURSRÍKASTA HREINSUNIN Á MARKAÐI Í DAG!
Nú er þessi öfluga hreinsun CITRUS LAB TESTED eða klínískt vottuð en það má lesa nánar um vottunina og niðurstöður rannsóknarinnar HÉR. 5 daga detox planið var hannað af reyndum næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli. 86% þeirra sem gáfu endurgjöf tilkynntu bætta heilsu og betri líðan eftir hreinsunina. Þú HREINlega verður að prófa!DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. Tvö 5 daga detox bæklinga (einnig niðurhalanlegt hér.) e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!Power Matcha 150 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Matcha*, Moringa*, Maca*, Hveitigras* & Bygggras* (*lífrænt)
Inniheldur 23 mg. af koffíni í hverjum skammti þökk sé matcha (1 tsk.)
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.

Super Green 150 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefjar, prótein & andoxunarefni


Cancún Caress Combo
Cancún Caress hársápustykkið og hárnæringin vinna fullkomlega saman við að gera hárið þitt sem líflegast, heilbrigðast og að auki silkimjúkt. Stykkin búa yfir yndislegum límónu og kókos ilm sem fær mann til að hlakka til næsta hárþvottar!
Stykkin eru auðvitað vegan og siðferðisleg (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlausar, pálmolíulausar, án SLS og án paraben. Stykkin eru einnig handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.









