Sýna 109–115 af 115 niðurstöður

Þú safnar punktum af heildarupphæð körfunnar. Þú sérð fjölda punkta þegar þú bætir vöru í körfuna.
Show sidebar
Loka

Chai Sturtusápa með Kanil og Engifer

kr.1.990
Mild sápa sem er bæði hreinsandi og endurnærandi. Sápustykkið inniheldur blöndu af bleikum leir, lífrænum kanil og engiferolíu. Vinnur gegn roða og ertingu um leið og sápan endurnærir húðina. Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis. Hentar bæði fyrir líkama og andlit. 100% náttúruleg, vegan, pálmolíulaus og plastlaus.  Sjálfbær og siðferðisleg framleiðsla.
Loka

Líkamsskrúbbur með Kaffi & Mandarínu 200 ml.

kr.3.690
✔ Valinn Best Body Scrub hjá Cosmopolitan Beauty Awards 2019 ✔ Gerir húðina mjúka, slétta og endurnærðari ✔ Lyktar unaðslega með keim af mandarínu og greipaldin ✔ Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi frá kaffihúsum í London ✔ Framleiddur í UK

Barna Bambursti og Ferðahylki

kr.1.480 kr.1.036
 • Tropic barna bambus tannbursti ásamt ferðahylki undir hann
 • Ferðahylkið er einstaklega hentugt í öll ferðalög
 • Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
 • Á hylkinu eru örsmá göt til að hleypa súrefni í gegn
 • Skiljið bambus vörur ekki eftir liggjandi í bleytu til lengri tíma
New
Loka

Varasalvi með Sætri Appelsínu

kr.1.690
 • Vegan varasalvi sem er handgerður í Noregi
 • 100% náttúruleg hráefni & engin aukaefni
 • Varasalvinn er rakagefandi og endist lengi
 • Shea smjör, kakósmjör, kókosolía, möndluolía & candelilla vax
     

Huggulegi Pakkinn

kr.22.560 kr.19.170

Það sem pakkinn á að gera:

✓ 📝 Auka orkustig — fullkomið þegar þarf að tækla langa to do lista. ✓ 😎 Minnka stress og kvíða — svo þú sért enginn Grinch! ✓ 🌟 Styrkja ónæmiskerfið — tilvalið í flensutíð. ✓ ❄️ Vernda og næra húðina — segðu skilið við þurra og vetrarlega húð.

Hvað er innifalið:

✓ 🍵POWER MATCHA fyrir náttúrulegt koffín og heilastarfsemi ✓ 🍄 MAGIC MUSHROOM til að strykja ónæmiskerfið ✓ ⚡️ GOLDEN MELLOW minnkar stress og bólgur í líkamanum ✓ 🌿 PLANT COLLAGEN til að ýta undir collagen framleiðslu og næra húðina USDA Organic, Non GMO, Gluten Free, 100% Plant Based, No Additives, Dairy Free, Soy Free, No Sweeteners
Setja í körfu
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

New
Loka

Hyams Heaven hárnæringarstykki

kr.1.690
 • Náttúrulegt hárnæringarstykki sem nærir og mýkir hárið
 • Er án allra ilmefna og því fullkomið fyrir viðkvæma
 • Án SLS, parabena og aðra skaðlegra efna
 • Skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt
 • Handgert í USA
Passið að hafa hárnæringuna liggjandi þar sem næst að leka af henni svo hún þorni á milli skipa. Í stöðugri bleytu á hún í hættu á að skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska!

Handáburður

kr.2.490 kr.1.743
 • Næringarríkur og mýkjandi handáburður
 • 100% náttúrulegur, vegan og plastlaus
 • Handgerður í Noregi með hráefnum frá Ghana
 • Shea smjör, möndluolía, súkkulaðismjör og E vítamín