Chai Sturtusápa með Kanil og Engifer
Mild sápa sem er bæði hreinsandi og endurnærandi. Sápustykkið inniheldur blöndu af bleikum leir, lífrænum kanil og engiferolíu. Vinnur gegn roða og ertingu um leið og sápan endurnærir húðina.
Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis.
Hentar bæði fyrir líkama og andlit.
100% náttúruleg, vegan, pálmolíulaus og plastlaus. Sjálfbær og siðferðisleg framleiðsla.
Huggulegi Pakkinn
Það sem pakkinn á að gera:
✓ 📝 Auka orkustig — fullkomið þegar þarf að tækla langa to do lista. ✓ 😎 Minnka stress og kvíða — svo þú sért enginn Grinch! ✓ 🌟 Styrkja ónæmiskerfið — tilvalið í flensutíð. ✓ ❄️ Vernda og næra húðina — segðu skilið við þurra og vetrarlega húð.Hvað er innifalið:
✓ 🍵POWER MATCHA fyrir náttúrulegt koffín og heilastarfsemi ✓ 🍄 MAGIC MUSHROOM til að strykja ónæmiskerfið ✓ ⚡️ GOLDEN MELLOW minnkar stress og bólgur í líkamanum ✓ 🌿 PLANT COLLAGEN til að ýta undir collagen framleiðslu og næra húðina
Setja í körfu
kr/mán
(m.v. mán)
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Hyams Heaven hárnæringarstykki
- Náttúrulegt hárnæringarstykki sem nærir og mýkir hárið
- Er án allra ilmefna og því fullkomið fyrir viðkvæma
- Án SLS, parabena og aðra skaðlegra efna
- Skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt
- Handgert í USA





